Vettel gleymir ekki að njóta 19. nóvember 2013 09:31 Sebastian Vettel. Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð. Hann er 150 stigum á undan Fernando Alonso í stigakeppni ökuþóra. Hann er einfaldlega í sérklassa. Vettel segir að það sé nauðsynlegt að njóta núna því það muni örugglega ekki alltaf ganga svona vel. "Við verðum að muna eftir þessum dögum," sagði Vettel er hann keyrði í mark í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Hann var fullur af tilfinningum eftir kappaksturinn. "Fólk á það til að gleyma því hversu mikil vinna liggur hjá mörgu fólki á bak við þennan árangur. Ég gleymi aldrei hversu ánægður ég var árið 2008 er ég komst á ráspól í fyrsta skipti. Maður á aldrei að gleyma því að njóta þegar vel gengur og muna þegar aðeins var hægt að dreyma um slíkt," sagði Vettel. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð. Hann er 150 stigum á undan Fernando Alonso í stigakeppni ökuþóra. Hann er einfaldlega í sérklassa. Vettel segir að það sé nauðsynlegt að njóta núna því það muni örugglega ekki alltaf ganga svona vel. "Við verðum að muna eftir þessum dögum," sagði Vettel er hann keyrði í mark í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Hann var fullur af tilfinningum eftir kappaksturinn. "Fólk á það til að gleyma því hversu mikil vinna liggur hjá mörgu fólki á bak við þennan árangur. Ég gleymi aldrei hversu ánægður ég var árið 2008 er ég komst á ráspól í fyrsta skipti. Maður á aldrei að gleyma því að njóta þegar vel gengur og muna þegar aðeins var hægt að dreyma um slíkt," sagði Vettel.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira