Grant stóð fyrir sínu Freyr Bjarnason skrifar 3. nóvember 2013 22:00 John Grant var í flottu formi ásamt flottri hljómsveit. Fréttablaðið/Arnþór Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi. Gagnrýni Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Elísabet fær uppreist æru Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira
Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi.
Gagnrýni Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Elísabet fær uppreist æru Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira