Grant stóð fyrir sínu Freyr Bjarnason skrifar 3. nóvember 2013 22:00 John Grant var í flottu formi ásamt flottri hljómsveit. Fréttablaðið/Arnþór Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi. Gagnrýni Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira
Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi.
Gagnrýni Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira