Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 4. nóvember 2013 11:14 Arcade Fire á miklu flugi Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Langar þig í nýju Pallaplötuna? Harmageddon 10 ráð til að eiga ánægjulegra kynlíf Harmageddon Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Sannleikurinn: Landsþekktir stjórnmálamenn verða á FM957 í vetur Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Sannleikurinn: Forsetinn notaði orðið samstaða 17 sinnum í ávarpi sínu Harmageddon
Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Langar þig í nýju Pallaplötuna? Harmageddon 10 ráð til að eiga ánægjulegra kynlíf Harmageddon Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Sannleikurinn: Landsþekktir stjórnmálamenn verða á FM957 í vetur Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Sannleikurinn: Forsetinn notaði orðið samstaða 17 sinnum í ávarpi sínu Harmageddon