Stefán Blackburn neitar sök Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2013 16:02 Stefán Blackburn mætti einn sakborninga til fyrirtökunnar í dag. Mynd/Daníel Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívertssyni, Stefáni Blackburn og þremur öðrum mönnum. Stefán Blackburn mætti einn sakborninga. Í fyrirtökunni tók Stefán Blackburn afstöðu til ákæru sem sameinuð var Stokkseyrarmálinu svokallaða. Í ákærunni er Stefán Blackburn ákærður fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý sem og líkamsárás af gáleysi með því að hafa verið ökumaður bifreiðar sem ekið var á ofsahraða og lent í árekstri sem varð til þess að bíllinn sem hann ók á valt og ökumaður hans hlaut mörg rifbeinsbrot og áverka á lunga. Hann sagðist að öðru leyti neita sök í öllum liðum og bar fyrir sig minnisleysi. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Stefáns Loga, lagði fram bókun þar sem hann skoraði á ákæruvaldið að leggja fram ýmis gögn sem hann telur vanta í málið, svo sem orðrétt endurrit lögregluskýrslna af bæði sakborningum og vitnum, íslenskar þýðingar á niðurstöðum og beiðnum DNA rannsókna. Þá óskaði verjandinn eftir frumgögnum frá öllum símafyrirtækjum vegna rannsóknar á símanotkun málsaðila, sem og aðstöðu hjá lögreglu til að horfa á hljóð- eða myndbönd af af ákærðu og öllum vitnum sem gáfu skýrslu vegna ákæranna. Aðalmeðferð í málinu mun fara fram dagana 9.-11. desember. Stokkseyrarmálið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívertssyni, Stefáni Blackburn og þremur öðrum mönnum. Stefán Blackburn mætti einn sakborninga. Í fyrirtökunni tók Stefán Blackburn afstöðu til ákæru sem sameinuð var Stokkseyrarmálinu svokallaða. Í ákærunni er Stefán Blackburn ákærður fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý sem og líkamsárás af gáleysi með því að hafa verið ökumaður bifreiðar sem ekið var á ofsahraða og lent í árekstri sem varð til þess að bíllinn sem hann ók á valt og ökumaður hans hlaut mörg rifbeinsbrot og áverka á lunga. Hann sagðist að öðru leyti neita sök í öllum liðum og bar fyrir sig minnisleysi. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Stefáns Loga, lagði fram bókun þar sem hann skoraði á ákæruvaldið að leggja fram ýmis gögn sem hann telur vanta í málið, svo sem orðrétt endurrit lögregluskýrslna af bæði sakborningum og vitnum, íslenskar þýðingar á niðurstöðum og beiðnum DNA rannsókna. Þá óskaði verjandinn eftir frumgögnum frá öllum símafyrirtækjum vegna rannsóknar á símanotkun málsaðila, sem og aðstöðu hjá lögreglu til að horfa á hljóð- eða myndbönd af af ákærðu og öllum vitnum sem gáfu skýrslu vegna ákæranna. Aðalmeðferð í málinu mun fara fram dagana 9.-11. desember.
Stokkseyrarmálið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira