Mercedes vill ekki missa Brawn 30. október 2013 16:00 Brawn ásamt David Beckham. Forráðamenn Mercedes í Formúlunni hafa ekki gefið upp alla von um að halda Ross Brawn hjá liðinu en hann hefur áður gefið það út að hann muni hætta eftir tímabilið. Mercedes-menn gera nú allt hvað þeir geta til þess að telja Brawn hughvarf. "Ræddi við Niki Lauda í gær og hann er ákveðinn í því að halda Brawn," sagði Martin Brundle hjá Sky á Twitter-síðu sinni. Brawn hefur stýrt málum hjá liðinu síðan árið 2007 en þá var það undir merkjum Honda. "Ég legg mig allan fram við að halda honum. Á endanum er þetta síðan allt saman hans ákvörðun," sagði Lauda. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forráðamenn Mercedes í Formúlunni hafa ekki gefið upp alla von um að halda Ross Brawn hjá liðinu en hann hefur áður gefið það út að hann muni hætta eftir tímabilið. Mercedes-menn gera nú allt hvað þeir geta til þess að telja Brawn hughvarf. "Ræddi við Niki Lauda í gær og hann er ákveðinn í því að halda Brawn," sagði Martin Brundle hjá Sky á Twitter-síðu sinni. Brawn hefur stýrt málum hjá liðinu síðan árið 2007 en þá var það undir merkjum Honda. "Ég legg mig allan fram við að halda honum. Á endanum er þetta síðan allt saman hans ákvörðun," sagði Lauda.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira