Páll Óskar berst við uppvakninga í nýrri bók Hugleiks Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. október 2013 15:45 Blóð og innyfli spila að sjálfsögðu stóra rullu í Ógæfu. Skopteiknarinn og þúsundþjalasmiðurinn Hugleikur Dagsson sendir frá sér tvær nýjar bækur á morgun. Önnur þeirra er samansafn úr eldri bókum listamannsins og ber nafnið My Pussy is Hungry. Hin er síðan glæný saga sem Hugleikur skrifaði og teiknarinn Rán Flygenring myndskreitti. Bókin heitir Ógæfa og er hluti bókaraðarinnar Endir, sem hóf göngu sína í fyrra með bókinni opinberun. „Þetta er concept-sería þar sem heimurinn endar í hverri bók en alltaf á mismunandi hátt,“ segir Hugleikur, en hann skrifaði og teiknaði fyrstu bókina sjálfur. „Í þessari bók er það Reykjavík, aðallega miðbær Reykjavíkur, sem verður fyrir barðinu á uppvakningum, eða zombie holocaust eins og það er kallað. Þessar zombíur hegða sér á sérstakan hátt, einkenni þeirra er fylleríslæti, og þá er í raun enginn munur á þeim og venjulegum fyllibyttum. Að þá vandast málið fyrir þá sem berjast við uppvakningana, sérstaklega leiðtoga þeirra.“Hugleikur skrifaði söguna en Rán Flygenring myndskreytti.Aðalpersóna Ógæfu og fyrrnefndur leiðtogi er enginn annar en poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson, og var bókin unnin í samstarfi við Pál sjálfan. „Hann var nú síður en svo miður sín þegar hann komst að því að hann fengi að berjast við zombíur, enda annálaður hryllingsmyndaunnandi,“ segir Hugleikur. Bækurnar koma í verslanir á morgun í tilefni Hrekkjavöku og verður útgáfunni fagnað í bókabúð Máls og Menningar á Laugavegi klukkan 17 á föstudag. Þar mun Prins Póló stíga á stokk, að sögn Hugleiks, og tjá sig með tónlist.Ógæfa er önnur bókin í bókaflokknum Endi. Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Skopteiknarinn og þúsundþjalasmiðurinn Hugleikur Dagsson sendir frá sér tvær nýjar bækur á morgun. Önnur þeirra er samansafn úr eldri bókum listamannsins og ber nafnið My Pussy is Hungry. Hin er síðan glæný saga sem Hugleikur skrifaði og teiknarinn Rán Flygenring myndskreitti. Bókin heitir Ógæfa og er hluti bókaraðarinnar Endir, sem hóf göngu sína í fyrra með bókinni opinberun. „Þetta er concept-sería þar sem heimurinn endar í hverri bók en alltaf á mismunandi hátt,“ segir Hugleikur, en hann skrifaði og teiknaði fyrstu bókina sjálfur. „Í þessari bók er það Reykjavík, aðallega miðbær Reykjavíkur, sem verður fyrir barðinu á uppvakningum, eða zombie holocaust eins og það er kallað. Þessar zombíur hegða sér á sérstakan hátt, einkenni þeirra er fylleríslæti, og þá er í raun enginn munur á þeim og venjulegum fyllibyttum. Að þá vandast málið fyrir þá sem berjast við uppvakningana, sérstaklega leiðtoga þeirra.“Hugleikur skrifaði söguna en Rán Flygenring myndskreytti.Aðalpersóna Ógæfu og fyrrnefndur leiðtogi er enginn annar en poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson, og var bókin unnin í samstarfi við Pál sjálfan. „Hann var nú síður en svo miður sín þegar hann komst að því að hann fengi að berjast við zombíur, enda annálaður hryllingsmyndaunnandi,“ segir Hugleikur. Bækurnar koma í verslanir á morgun í tilefni Hrekkjavöku og verður útgáfunni fagnað í bókabúð Máls og Menningar á Laugavegi klukkan 17 á föstudag. Þar mun Prins Póló stíga á stokk, að sögn Hugleiks, og tjá sig með tónlist.Ógæfa er önnur bókin í bókaflokknum Endi.
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp