Vala Matt: Birkite frá Hallormsstað og þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði 22. október 2013 11:57 Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hægeldaður þorskur með brúnaðri smjörvínargrettu Þorskur penslaður með repjuolíu, saltaður og pipraður og settur í ofn við 150 gráður í 10 mín. 6 msk smjör hitað í potti þar til gullbrúnt að lit og angandi af hnetuilm, tekið af hellu og látið kólna niður í stofuhita. 1 msk bláberja eða krækiberjasaft, 1 msk sjerrý vinegar og 1 tsk af sesamolíu hrært saman við og helt yfir fiskinn. Gott að strá ristuðum sesamfræjum og fersku blóðbergi yfir. Birkite frá Hallormsstað Birkilauf tínd. Laufin sett í taupoka. Leggur á léreft til þerris við stofuhita og það þornar á nokkrum dögum. Laufin síðan mulin og sett í tepoka og sjóðandi vatni hellt á þau. Fyrstu uppáhellingu er svo hellt niður. Og svo hellt yfir tepokana aftur og látið síast í 20 mínútur og þá er teið tilbúið. Drykkir Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hægeldaður þorskur með brúnaðri smjörvínargrettu Þorskur penslaður með repjuolíu, saltaður og pipraður og settur í ofn við 150 gráður í 10 mín. 6 msk smjör hitað í potti þar til gullbrúnt að lit og angandi af hnetuilm, tekið af hellu og látið kólna niður í stofuhita. 1 msk bláberja eða krækiberjasaft, 1 msk sjerrý vinegar og 1 tsk af sesamolíu hrært saman við og helt yfir fiskinn. Gott að strá ristuðum sesamfræjum og fersku blóðbergi yfir. Birkite frá Hallormsstað Birkilauf tínd. Laufin sett í taupoka. Leggur á léreft til þerris við stofuhita og það þornar á nokkrum dögum. Laufin síðan mulin og sett í tepoka og sjóðandi vatni hellt á þau. Fyrstu uppáhellingu er svo hellt niður. Og svo hellt yfir tepokana aftur og látið síast í 20 mínútur og þá er teið tilbúið.
Drykkir Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira