Endaþarmur evrópskar myndlistar? Frosti Logason skrifar 23. október 2013 15:32 Það er auðvitað ljóst að list er afar afstætt hugtak. Það sem einum kann að þykja klassískt meistarastykki getur öðrum þótt vera hinn argasti sori. Harmageddon kýs að leggja ekki dóm á meðfylgjandi myndasýningu. En hér getur að líta ríkisstyrkta listasýningu óþekkts listamanns í Serralves nýlistasafninu í Portúgal. Harmageddon Mest lesið Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon Mynd sem á eftir að vekja athygli og umræður Harmageddon Haukur skoðar heiminn: Uppgjör í undirheimum Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon
Það er auðvitað ljóst að list er afar afstætt hugtak. Það sem einum kann að þykja klassískt meistarastykki getur öðrum þótt vera hinn argasti sori. Harmageddon kýs að leggja ekki dóm á meðfylgjandi myndasýningu. En hér getur að líta ríkisstyrkta listasýningu óþekkts listamanns í Serralves nýlistasafninu í Portúgal.
Harmageddon Mest lesið Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon Mynd sem á eftir að vekja athygli og umræður Harmageddon Haukur skoðar heiminn: Uppgjör í undirheimum Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon