Rams reyndi við afann Favre 24. október 2013 22:30 Brett Favre. NFL-lið St. Louis Rams missti leikstjórnandann sinn, Sam Bradford, um helgina og hann mun ekki geta spilað meira í vetur vegna meiðsla. Margir bjuggust við því að Rams myndi hringja í Tim Tebow en það gerði félagið ekki. Forráðamenn félagsins hringdu frekar í hinn 44 ára gamla Brett Favre og spurðu hvort hann væri til í að taka skóna niður úr hillunni. Favre, sem er orðinn afi, lagði skóna á hilluna í desember árið 2010. Þá gaf öxlin sig endanlega. Hann var þá búinn að spila 297 leiki í röð í deildinni. Það er met sem verður seint slegið. "Ég er upp með mér yfir þessum áhuga en það eru nákvæmlega engar líkur á því að ég byrji að spila aftur. Ég er mjög sáttur við minn feril," sagði goðsögnin Favre. "Fjölskyldan var í öðru sæti hjá mér í 20 ár. Nú er kominn tími til þess að sinna henni. Ég hef líka notið þess að fara í ferðalög með fjölskyldunni og lifa lífinu. Það var löngu kominn tími á þessa hluti hjá mér." Rams endaði með því að semja við Brady Quinn en New York Jets losaði sig við hann fyrr í vikunni. Austin Davis var einnig fenginn til félagsins en hann hafði verið á samningi hjá Rams í fyrra og á undirbúningstímabilinu. NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
NFL-lið St. Louis Rams missti leikstjórnandann sinn, Sam Bradford, um helgina og hann mun ekki geta spilað meira í vetur vegna meiðsla. Margir bjuggust við því að Rams myndi hringja í Tim Tebow en það gerði félagið ekki. Forráðamenn félagsins hringdu frekar í hinn 44 ára gamla Brett Favre og spurðu hvort hann væri til í að taka skóna niður úr hillunni. Favre, sem er orðinn afi, lagði skóna á hilluna í desember árið 2010. Þá gaf öxlin sig endanlega. Hann var þá búinn að spila 297 leiki í röð í deildinni. Það er met sem verður seint slegið. "Ég er upp með mér yfir þessum áhuga en það eru nákvæmlega engar líkur á því að ég byrji að spila aftur. Ég er mjög sáttur við minn feril," sagði goðsögnin Favre. "Fjölskyldan var í öðru sæti hjá mér í 20 ár. Nú er kominn tími til þess að sinna henni. Ég hef líka notið þess að fara í ferðalög með fjölskyldunni og lifa lífinu. Það var löngu kominn tími á þessa hluti hjá mér." Rams endaði með því að semja við Brady Quinn en New York Jets losaði sig við hann fyrr í vikunni. Austin Davis var einnig fenginn til félagsins en hann hafði verið á samningi hjá Rams í fyrra og á undirbúningstímabilinu.
NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira