Vettel heimsmeistari fjórða árið í röð Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. október 2013 11:09 Vettel er langbestur í Formúla 1 MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Sebastian Vettel á Red Bull vann Indlandskappaksturinn nú í morgun og tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúla 1 kappakstrinum fjórða árið í röð. Aðeins liðsfélagi Vettel á Red Bull, Mark Webber, veitti Vettel einhverja keppni í kappakstrinum í morgun en gírkassinn bilaði hjá Webber þegar 16 hringir voru eftir og féll hann því úr leik og þar með gat ekkert ógnað sigri Þjóðverjans. Fernando Alonso átti einn möguleika á að ná Vettel að stigum fyrir kappaksturinn í Indlandi en Alonso hefði þurft að ná öðru af tveimur efstu sætunum til að eiga möguleika. Það varð ljóst strax í upphafi að það yrði erfitt því framvængur Alonso skemmdist í upphafi kappakstursins og endaði Alonso í 11. sæti að lokum. Nico Rosberg á Mercedes hafnaði í öðru sæti og Romain Grosjean á Lotus í þriðja sæti. Vettel er aðeins 26 ára gamall og er fyrsti ökumaðurinn til að vinna sína fyrstu fjóra titla á jafn mörgum árum. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull vann Indlandskappaksturinn nú í morgun og tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúla 1 kappakstrinum fjórða árið í röð. Aðeins liðsfélagi Vettel á Red Bull, Mark Webber, veitti Vettel einhverja keppni í kappakstrinum í morgun en gírkassinn bilaði hjá Webber þegar 16 hringir voru eftir og féll hann því úr leik og þar með gat ekkert ógnað sigri Þjóðverjans. Fernando Alonso átti einn möguleika á að ná Vettel að stigum fyrir kappaksturinn í Indlandi en Alonso hefði þurft að ná öðru af tveimur efstu sætunum til að eiga möguleika. Það varð ljóst strax í upphafi að það yrði erfitt því framvængur Alonso skemmdist í upphafi kappakstursins og endaði Alonso í 11. sæti að lokum. Nico Rosberg á Mercedes hafnaði í öðru sæti og Romain Grosjean á Lotus í þriðja sæti. Vettel er aðeins 26 ára gamall og er fyrsti ökumaðurinn til að vinna sína fyrstu fjóra titla á jafn mörgum árum.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira