Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Andri Þór Sturluson skrifar 10. október 2013 13:15 Gísli verður með Gísla Martein með Gísla Marteini í vetur. Gísli Marteinn Baldursson, þáttagerðamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, biðlaði til vina sinna á Facebook um að hjálpa sér við að velja nafn á nýja sjónvarpsþáttinn sinn sem tekur við af Silfri Egils í vetur. Sagði Gísli að nafnið þyrfti að vera grípandi en þó laust við alla tilgerð. Eftir nokkra umræðu og fjölda uppástungna valdi Gísli nafnið Gísli Marteinn með Gísla Marteini sem hann hafði stungið upp á sjálfur stuttu áður. Þátturinn verður beittur umræðuþáttur þar sem Gísli mun ræða við vini sína og fyrrum samstarfsfélaga um hvað þeir hafa verið að gera í vinnunni eftir að hann hætti í stjórnmálum og fór að stjórna helsta þætti landsins um stjórnmál.Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og sannleikurinn skiptir ekki höfuðmáli. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum um fréttaefni sitt. Fréttastofa Sannleikans hefur Facebook-síðu og er hún alveg hlutlaus. Harmageddon Mest lesið Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Sannleikurinn: ASÍ - Launþegar 14:17 Harmageddon Tónlistarblaðið Popp kynnir Poppskúrinn á Vísi Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Jón Jónsson segist stefna á Skandinavíu í boltanum og er hættur í tónlist Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon
Gísli Marteinn Baldursson, þáttagerðamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, biðlaði til vina sinna á Facebook um að hjálpa sér við að velja nafn á nýja sjónvarpsþáttinn sinn sem tekur við af Silfri Egils í vetur. Sagði Gísli að nafnið þyrfti að vera grípandi en þó laust við alla tilgerð. Eftir nokkra umræðu og fjölda uppástungna valdi Gísli nafnið Gísli Marteinn með Gísla Marteini sem hann hafði stungið upp á sjálfur stuttu áður. Þátturinn verður beittur umræðuþáttur þar sem Gísli mun ræða við vini sína og fyrrum samstarfsfélaga um hvað þeir hafa verið að gera í vinnunni eftir að hann hætti í stjórnmálum og fór að stjórna helsta þætti landsins um stjórnmál.Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og sannleikurinn skiptir ekki höfuðmáli. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum um fréttaefni sitt. Fréttastofa Sannleikans hefur Facebook-síðu og er hún alveg hlutlaus.
Harmageddon Mest lesið Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Sannleikurinn: ASÍ - Launþegar 14:17 Harmageddon Tónlistarblaðið Popp kynnir Poppskúrinn á Vísi Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Jón Jónsson segist stefna á Skandinavíu í boltanum og er hættur í tónlist Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon