Webber ræsir fyrstur í Japan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2013 08:50 Mark Webber batt enda á einokun Vettel á fyrsta sætinu á ráspól í morgun. Mynd/Heimasíða Webber Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Japanskappaksturinn sem lauk í morgun. Liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, ræsir annar. Vettel getur tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil ökuþóra þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára. Til þess að það gerist þarf Þjóðverjinn að vinna sigur og Fernando Alonso hjá Ferrari að hafna í níunda sæti eða neðar. Alonso ræsir áttundi á morgun. Lewis Hamilton hjá Mercedes nældi í þriðja sætið og Romain Grsjean hjá Lotus ræsir fjórði. Kappaksturinn hefst klukkan 6 í fyrramálið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Japanskappaksturinn sem lauk í morgun. Liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, ræsir annar. Vettel getur tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil ökuþóra þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára. Til þess að það gerist þarf Þjóðverjinn að vinna sigur og Fernando Alonso hjá Ferrari að hafna í níunda sæti eða neðar. Alonso ræsir áttundi á morgun. Lewis Hamilton hjá Mercedes nældi í þriðja sætið og Romain Grsjean hjá Lotus ræsir fjórði. Kappaksturinn hefst klukkan 6 í fyrramálið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira