Webber ræsir fyrstur í Japan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2013 08:50 Mark Webber batt enda á einokun Vettel á fyrsta sætinu á ráspól í morgun. Mynd/Heimasíða Webber Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Japanskappaksturinn sem lauk í morgun. Liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, ræsir annar. Vettel getur tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil ökuþóra þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára. Til þess að það gerist þarf Þjóðverjinn að vinna sigur og Fernando Alonso hjá Ferrari að hafna í níunda sæti eða neðar. Alonso ræsir áttundi á morgun. Lewis Hamilton hjá Mercedes nældi í þriðja sætið og Romain Grsjean hjá Lotus ræsir fjórði. Kappaksturinn hefst klukkan 6 í fyrramálið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Japanskappaksturinn sem lauk í morgun. Liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, ræsir annar. Vettel getur tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil ökuþóra þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára. Til þess að það gerist þarf Þjóðverjinn að vinna sigur og Fernando Alonso hjá Ferrari að hafna í níunda sæti eða neðar. Alonso ræsir áttundi á morgun. Lewis Hamilton hjá Mercedes nældi í þriðja sætið og Romain Grsjean hjá Lotus ræsir fjórði. Kappaksturinn hefst klukkan 6 í fyrramálið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira