Rekja dauða Mariu til árekstursins í júlí 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 17:00 Maria De Villota. Mynd/NordicPhotos/Getty Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012. De Villota missti hægra augað í slysinu og fékk mikið höfuðhögg í árekstrinum. Hún var núna í Sevilla að kynna nýja ævisögu sína "Life Is a Gift" sem er að koma út í þessum mánuði. Formúla eitt mun minnast Mariu De Villota í tengslum við Japanskappaksturinn sem fer fram ó nótt. Mínútuþögn verður á kappakstrinum og verðlaunapallurinn verður auk þess tileinkaður Mariu. De Villota var dóttir formúlu eitt ökukappans Emilio De Villota. De Villota keppti í kappakstri í tólf ár og keyrði fyrst formúlu eitt bíl fyrir Lotus Renault fyrir tveimur árum. Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012. De Villota missti hægra augað í slysinu og fékk mikið höfuðhögg í árekstrinum. Hún var núna í Sevilla að kynna nýja ævisögu sína "Life Is a Gift" sem er að koma út í þessum mánuði. Formúla eitt mun minnast Mariu De Villota í tengslum við Japanskappaksturinn sem fer fram ó nótt. Mínútuþögn verður á kappakstrinum og verðlaunapallurinn verður auk þess tileinkaður Mariu. De Villota var dóttir formúlu eitt ökukappans Emilio De Villota. De Villota keppti í kappakstri í tólf ár og keyrði fyrst formúlu eitt bíl fyrir Lotus Renault fyrir tveimur árum.
Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira