Toyota áfram verðmætasta bílamerkið Finnur Thorlacius skrifar 2. október 2013 12:45 Toyota er í 10. sæti, en Apple í því efsta. Toyota er tíunda verðmætasta fyrirtæki heims, eins og í fyrra, samkvæmt lista Interbrand sem birtur er á hverju ári. Þýsku bílasmiðirnir Mercedes Benz og BMW eru í 11. og 12. sæti listans. Næstu bílafyrirtæki þar á eftir eru svo Honda í 20. sæti og hækkar um 1 sæti, Volkswagen í 34. sæti og hækkar um 5, Ford í 42. sæti og hækkar um 3, Hyundai í 43. sæti og hækkar um 10, Audi í 51. Sæti og hækkar um 4, Porsche í 64. sæti og hækkar um 4 og Nissan í 65. sæti og hækkar um 8. Í ellefta sæti bílaframleiðenda kemur svo Kia í 83. sæti og hækkar um 4 og Ferrari í 98. sæti og hækkar um 1. Önnur bílafyrirtæki komust ekki á lista hundrað efstu fyrirtækja heims. Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Erlent
Toyota er tíunda verðmætasta fyrirtæki heims, eins og í fyrra, samkvæmt lista Interbrand sem birtur er á hverju ári. Þýsku bílasmiðirnir Mercedes Benz og BMW eru í 11. og 12. sæti listans. Næstu bílafyrirtæki þar á eftir eru svo Honda í 20. sæti og hækkar um 1 sæti, Volkswagen í 34. sæti og hækkar um 5, Ford í 42. sæti og hækkar um 3, Hyundai í 43. sæti og hækkar um 10, Audi í 51. Sæti og hækkar um 4, Porsche í 64. sæti og hækkar um 4 og Nissan í 65. sæti og hækkar um 8. Í ellefta sæti bílaframleiðenda kemur svo Kia í 83. sæti og hækkar um 4 og Ferrari í 98. sæti og hækkar um 1. Önnur bílafyrirtæki komust ekki á lista hundrað efstu fyrirtækja heims.
Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Erlent