Hamilton fljótastur í Kóreu Rúnar Jónsson skrifar 4. október 2013 13:50 Lewis Hamilton nordicphotos / getty Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30 Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira