Stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes og Red Bull í Kóreu Rúnar Jónsson skrifar 4. október 2013 19:50 Lewis Hamilton var afslappaður eftir æfingarnar. Mynd/NordicPhotos/Getty Formúlu eitt kappaksturinn fer fram, í Suður Kóreu, um helgina. Þetta er í fjórða skiptið, sem keppnin fer fram, á Alþjóðlegu kappakstursbrautinni, í Kóreu, sem staðsett er í Yeongham. Brautin er stórskemmtileg að aka, og býður upp á mikinn hraða, á fyrsta hluta brautarinnar, þar sem ökumenn ná allt að 320 kílómetra hraða, en á miðhluta, og seinni hluta brautarinnar, blandast saman hraðar, miðlungs og hægar beygjur. Átján beygjur eru á brautinni, og eru sex af þeim eknar á undir 100 km.hraða, Það er því nokkuð snúið fyrir liðin, að finna hina fullkomnu uppsetningu, á bílunum fyrir keppnina. Eftir tvær fyrstu æfingarnar, þar sem Lewis Hamilton var fljótastur, þá stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes ökumannanna, Rosberg og Hamilton á Mercedes, og Vettel og Webber á Red Bull, um ráspólinn í tímatökunni. Veðrið gæti spilað stórt hlutverk um helgina, en spáð er rigningu, bæði laugardag og sunnudag, eitthvað sem bæði Raikkonen og Alonso gætu nýtt sér vel. Tímatakan hefst klukkan 04.50 á laugardagsmorgun, og keppnin er síðan klukkan 05.30 á sunnudag. Allt er þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu eitt kappaksturinn fer fram, í Suður Kóreu, um helgina. Þetta er í fjórða skiptið, sem keppnin fer fram, á Alþjóðlegu kappakstursbrautinni, í Kóreu, sem staðsett er í Yeongham. Brautin er stórskemmtileg að aka, og býður upp á mikinn hraða, á fyrsta hluta brautarinnar, þar sem ökumenn ná allt að 320 kílómetra hraða, en á miðhluta, og seinni hluta brautarinnar, blandast saman hraðar, miðlungs og hægar beygjur. Átján beygjur eru á brautinni, og eru sex af þeim eknar á undir 100 km.hraða, Það er því nokkuð snúið fyrir liðin, að finna hina fullkomnu uppsetningu, á bílunum fyrir keppnina. Eftir tvær fyrstu æfingarnar, þar sem Lewis Hamilton var fljótastur, þá stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes ökumannanna, Rosberg og Hamilton á Mercedes, og Vettel og Webber á Red Bull, um ráspólinn í tímatökunni. Veðrið gæti spilað stórt hlutverk um helgina, en spáð er rigningu, bæði laugardag og sunnudag, eitthvað sem bæði Raikkonen og Alonso gætu nýtt sér vel. Tímatakan hefst klukkan 04.50 á laugardagsmorgun, og keppnin er síðan klukkan 05.30 á sunnudag. Allt er þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira