Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2013 21:22 Klitschko og Povetkin voru brattir við vigtunina í Moskvu í dag. Nordicphotos/Getty Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Mikill eftirvænting ríkir fyrir bardagagnn sem fram fer í Moskvu. Povetkin er talinn geta veitt Klitschko harða keppni en hann hefur aldrei tapað bardaga. Haye og Chisora ætla að fylgjast með bardaganum í höfuðborg Rússlands á morgun. Klitschko lagði Haye í bardaga sumarið 2011 og eldri bróðir hans, Vitali, bar sigur úr býtum gegn Chisora á síðasta ári. „Geltandi hundar bíta aldrei og Povetkin er ekki geltandi hundur,“ sagði Klitschko um bardagann framundan. „Það er ekkert umdeilt líkt og þegar Haye talaði tóma steypu rétt fyrir bardaga okkar. Það er enginn að hrækja vatni eða slá utan undir eins og Chisora gerði fyrir bardagann gegn bróður mínum,“ sagði Klitschko líka. Hann segir Povetkin sýna mikla virðingu, sé afslappaður og fullur sjálfstrausts. „Ég hef trú á því að hann muni sýna frábæra takta.“ Klitschko hefur barist 63 sinnum á ferlinum og aðeins tapað þrisvar. Povetkin er sem fyrr ósigraður í 26 bardögum. Bein útsending á Stöð 2 Sport & HD hefst klukkan 18. Box Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira
Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Mikill eftirvænting ríkir fyrir bardagagnn sem fram fer í Moskvu. Povetkin er talinn geta veitt Klitschko harða keppni en hann hefur aldrei tapað bardaga. Haye og Chisora ætla að fylgjast með bardaganum í höfuðborg Rússlands á morgun. Klitschko lagði Haye í bardaga sumarið 2011 og eldri bróðir hans, Vitali, bar sigur úr býtum gegn Chisora á síðasta ári. „Geltandi hundar bíta aldrei og Povetkin er ekki geltandi hundur,“ sagði Klitschko um bardagann framundan. „Það er ekkert umdeilt líkt og þegar Haye talaði tóma steypu rétt fyrir bardaga okkar. Það er enginn að hrækja vatni eða slá utan undir eins og Chisora gerði fyrir bardagann gegn bróður mínum,“ sagði Klitschko líka. Hann segir Povetkin sýna mikla virðingu, sé afslappaður og fullur sjálfstrausts. „Ég hef trú á því að hann muni sýna frábæra takta.“ Klitschko hefur barist 63 sinnum á ferlinum og aðeins tapað þrisvar. Povetkin er sem fyrr ósigraður í 26 bardögum. Bein útsending á Stöð 2 Sport & HD hefst klukkan 18.
Box Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira