Vettel í sérflokki og ræsir fyrstur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2013 09:01 Sebastian Vettel hefru fagnað ófáum sigrum undanfarin ár. Nordicphotos/Getty Sebastian Vettel hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Yeongam í Suður-Kóreu í morgun. Helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaraitil ökuþóra, Spánverjinn Fernando Alonso, náði aðeins fimmta sæti. Lewis Hamilton á Mercedes ræsir við hlið Vettel. Vettel hefur sextíu stiga forskot á Alonso í stigakeppninni þegar aðeins sex keppnir eru eftir að kappakstrinum í Suður-Kóreu í fyrramálið meðtöldum. Kappaksturinn í Suður-Kóreu fer fram í fyrramálið klukkan 5:30 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport & HD. Úrslitin úr tímatökunum má sjá hér að neðan. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Yeongam í Suður-Kóreu í morgun. Helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaraitil ökuþóra, Spánverjinn Fernando Alonso, náði aðeins fimmta sæti. Lewis Hamilton á Mercedes ræsir við hlið Vettel. Vettel hefur sextíu stiga forskot á Alonso í stigakeppninni þegar aðeins sex keppnir eru eftir að kappakstrinum í Suður-Kóreu í fyrramálið meðtöldum. Kappaksturinn í Suður-Kóreu fer fram í fyrramálið klukkan 5:30 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport & HD. Úrslitin úr tímatökunum má sjá hér að neðan.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira