Sælkeraferðin - Ódýr og holl selleríbuffmáltíð 9. október 2013 15:00 Vala Matt sækir hér Þóru Guðmundsdóttur heim á farfuglaheimilið Hafölduna á Seyðisfirði. Þóra töfrar fram fljótlega, ódýra og holla selleríbuffmáltíð eins og sjá má úr meðfylgjandi myndskeiði. Vala stýrir þættinum Sælkeraferðin, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Þóra lumar einnig á fleiri uppskriftum en hún deilir hér með lesendum Vísis uppskrift að þorski með steiktu grænmeti. Þorskur með steiktu grænmeti Þorskbitar steiktir á pönnu í smjöri og olíu. Passa að pannan sé vel heit áður en fiskurinn er settur á pönnuna. Kryddað með salti og pipar. Hella síðan með skeið olíunni yfir fiskinn á meðan hann steikist.Steikt salat, steikt uppúr chiliolíu og hvítlauksolíuNiðursneitt hvítkálForsoðnar kartöflurPaprikaTómatarRauðlaukurGrænkálPannan verður að vera vel heit. Setja chili olíuna og hvítlauksolíuna á pönnuna og svo er niðursneitt grænmetið steikt uppúr olíunum. Chilisósa Chilisósan er einföld hjá Þóru. Hún setur lófafylli af íslenskum chili kjarnhreinsuðum og setur svo repjuolíu og blandar. Og hvítlauksolían er bara hvítlaukur og olía blandað saman. Marrokkósósa 300 gr. majones 300 gr. súrmjólk 50 gr. sólþurrkaðir tómatar 10 gr. hvítlaukur 2 tsk. salt 1 tsk. pipar 3 tsk cumin 3 tsk chillíduft 3 tsk paprikukrydd 3 tsk. karrí 200 ml. ólífuolía smá sítrónusafi - nýkreistur og fínn. Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Vala Matt sækir hér Þóru Guðmundsdóttur heim á farfuglaheimilið Hafölduna á Seyðisfirði. Þóra töfrar fram fljótlega, ódýra og holla selleríbuffmáltíð eins og sjá má úr meðfylgjandi myndskeiði. Vala stýrir þættinum Sælkeraferðin, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Þóra lumar einnig á fleiri uppskriftum en hún deilir hér með lesendum Vísis uppskrift að þorski með steiktu grænmeti. Þorskur með steiktu grænmeti Þorskbitar steiktir á pönnu í smjöri og olíu. Passa að pannan sé vel heit áður en fiskurinn er settur á pönnuna. Kryddað með salti og pipar. Hella síðan með skeið olíunni yfir fiskinn á meðan hann steikist.Steikt salat, steikt uppúr chiliolíu og hvítlauksolíuNiðursneitt hvítkálForsoðnar kartöflurPaprikaTómatarRauðlaukurGrænkálPannan verður að vera vel heit. Setja chili olíuna og hvítlauksolíuna á pönnuna og svo er niðursneitt grænmetið steikt uppúr olíunum. Chilisósa Chilisósan er einföld hjá Þóru. Hún setur lófafylli af íslenskum chili kjarnhreinsuðum og setur svo repjuolíu og blandar. Og hvítlauksolían er bara hvítlaukur og olía blandað saman. Marrokkósósa 300 gr. majones 300 gr. súrmjólk 50 gr. sólþurrkaðir tómatar 10 gr. hvítlaukur 2 tsk. salt 1 tsk. pipar 3 tsk cumin 3 tsk chillíduft 3 tsk paprikukrydd 3 tsk. karrí 200 ml. ólífuolía smá sítrónusafi - nýkreistur og fínn.
Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira