Raikkonen fær ekki launin sín 20. september 2013 07:20 Raikkonen í Lotus-bílnum sínum. Stærstu tíðindin í Formúluheiminum á þessu ári voru þegar Kimi Raikkonen tilkynnti að hann væri á leið til Ferrari frá Lotus. Nú liggur fyrir af hverju hann fór til Ferrari. "Ég hef ekki fengið launin mín. Ég vil samt bara keppa og það er ástæðan fyrir því að ég fer til Ferrari," sagði Finninn. Hann er með 1,3 milljarða í árslaun hjá Lotus en liðið virðist ekki ráða við að greiða honum þau laun. "Þetta er mjög óheppilegt en ég vil hjálpa liðinu og vinna einhverjar keppnir," sagði Raikkonen en hann ætlar að klára tímabilið með liðinu þrátt fyrir launaleysið. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Stærstu tíðindin í Formúluheiminum á þessu ári voru þegar Kimi Raikkonen tilkynnti að hann væri á leið til Ferrari frá Lotus. Nú liggur fyrir af hverju hann fór til Ferrari. "Ég hef ekki fengið launin mín. Ég vil samt bara keppa og það er ástæðan fyrir því að ég fer til Ferrari," sagði Finninn. Hann er með 1,3 milljarða í árslaun hjá Lotus en liðið virðist ekki ráða við að greiða honum þau laun. "Þetta er mjög óheppilegt en ég vil hjálpa liðinu og vinna einhverjar keppnir," sagði Raikkonen en hann ætlar að klára tímabilið með liðinu þrátt fyrir launaleysið.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira