Alonso er ekkert á leiðinni frá Ferrari Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2013 15:30 Ökuþórinn Fernando Alonso er ekki á leiðinni til liðs McLaren en sögusagnir hafa verið á kreiki þess efnis undanfarnar vikur. McLaren á enn eftir að ganga frá ökumannaskipan sinni fyrir næstkomandi tímabil og ætla forráðamenn liðsins að krækja í Alonso frá Ferrari. „Ég er alltaf að endurtaka mig, ég er ekki yfirgefa Ferrari, ég elska þetta lið og mun líklega vera þar út feril minn.“ „Mér líður vel hjá Ferrari og enginn vandamál milli mín og stjórnenda liðsins,“ sagði Alonso en reglulega hafa borist fréttir af því að stirt sé sambandið milli Alonso og forráðamanna Ferrari. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ökuþórinn Fernando Alonso er ekki á leiðinni til liðs McLaren en sögusagnir hafa verið á kreiki þess efnis undanfarnar vikur. McLaren á enn eftir að ganga frá ökumannaskipan sinni fyrir næstkomandi tímabil og ætla forráðamenn liðsins að krækja í Alonso frá Ferrari. „Ég er alltaf að endurtaka mig, ég er ekki yfirgefa Ferrari, ég elska þetta lið og mun líklega vera þar út feril minn.“ „Mér líður vel hjá Ferrari og enginn vandamál milli mín og stjórnenda liðsins,“ sagði Alonso en reglulega hafa borist fréttir af því að stirt sé sambandið milli Alonso og forráðamanna Ferrari.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira