Baulað á Vettel fyrir að vera langbestur 23. september 2013 20:15 Vettel fagnar um helgina. Sebastian Vettel er í algjörum sérflokki í Formúlunni en það hefur ekki skapað honum sérstakar vinsældir. Þvert á móti er reglulega baulað á hann. Það gerðist aftur um helgina að baulað var á hann er hann tók á móti verðlaunum sínum. Svo virðist vera sem formúluunnendur séu orðnir þreyttir á yfirburðum hans en þetta hefur verið að gerast upp á síðkastið. Vettel er svo gott sem búinn að vinna sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð. Hann er 60 stigum á undan Fernando Alonso eftir kappaksturinn í Singapúr um helgina. Mótherjar hans hafa gagnrýnt þessa hegðun aðdáenda og segja Vettel ekki eiga hana skilið. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel er í algjörum sérflokki í Formúlunni en það hefur ekki skapað honum sérstakar vinsældir. Þvert á móti er reglulega baulað á hann. Það gerðist aftur um helgina að baulað var á hann er hann tók á móti verðlaunum sínum. Svo virðist vera sem formúluunnendur séu orðnir þreyttir á yfirburðum hans en þetta hefur verið að gerast upp á síðkastið. Vettel er svo gott sem búinn að vinna sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð. Hann er 60 stigum á undan Fernando Alonso eftir kappaksturinn í Singapúr um helgina. Mótherjar hans hafa gagnrýnt þessa hegðun aðdáenda og segja Vettel ekki eiga hana skilið.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira