Fimm dóu er bíll brann Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2013 09:15 Nissan Sentra Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði. Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent
Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði.
Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent