Räikkönen: Á ógleymanlegar minningar með Ferrari Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2013 10:00 Kimi Räikkönen mynd / getty images Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“ Formúla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“
Formúla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira