Räikkönen: Á ógleymanlegar minningar með Ferrari Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2013 10:00 Kimi Räikkönen mynd / getty images Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“ Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira