Norðurlandamót fatlaðra í sundi fer fram í Svíþjóð dagana 1.-3. nóvember næstkomandi og hafa 11 íslenskir sundmenn verið valdir til þátttöku í mótinu.
Ísland hefur löngum átt magnað sundfólk í flokki fatlaðra og verður gaman að fylgjast með árangri þeirra í Svíþjóð.
Jón Margeir Sverrisson einn af okkar fremstu sundmönnum undanfarinn misseri verður á sínum stað í flokki þroskahamlaðra.
Íslenski hópurinn sem keppir á NM:
Flokkur þroskahamlaðra
Jón Margeir Sverrisson S14 Fjölnir
Davíð Þór Torfason S14 Fjölnir
Kolbrúna Alda Stefánsdóttir S14 Fjörður
Aníta Hrafnsdóttir S14 Fjörður
Flokkur hreyfihamlaðra
Hjörtur Ingvarsson S6 Fjörður
Thelma Björnsdóttir S6 ÍFR
Karen Axelsdóttir S2 ÖSP
Marinó Adolfsson S8 ÍFR
Guðmundur Hermannsson S9 ÍFR
Flokkur sjónskertra
Sandra Gunnarsdóttir S13 Fjölnir
Már Gunnarsson S12 Nes
Hópurinn sem fer á Norðurlandamótið í Svíþjóð

Mest lesið




Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu
Enski boltinn


Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn



