FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2013 16:45 Julien Gorius fagnar sigurmarki sínu. Mynd/AFP FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham átti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta. Tottenhamm vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Portúgalska liðið Vitória Guimaraes vann 4-0 stórsigur á Rijeka en Lyon náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Real Betis. Franski landsliðsmaðurinn Kevin Gameiro tryggði Sevilla 2-1 sigur á Estoril. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 19.05G-riðillDynamo Kiev - Krc Genk 0-1 0-1 Julien Gorius (62.) Thun - Rapid Vín 1-0 1-0 Christian Schneuwly (35.)H-riðillFreiburg - Slovan Liberec 2-2 1-0 Julian Schuster (23.), 2-0 Admir Mehmedi (35.), 2-1 Vladislav Kalitvintsev (67.), 2-2 Michal Rabusic (74.)Estoril - Sevilla FC 1-2 0-1 Vitolo (59.), 1-1 Bruno Miguel (61.), 1-2 Kévin Gameiro (77.)I-riðillBetis - Olympique Lyon 0-0 Vitoria Guimaraes - HNK Rijeka 4-0 1-0 Abdoulaye Ba (36.), 2-0 Nii Plange (48.), 3-0 Moussa Maâzou (68.), 4-0 Andre (81.)J-riðillApollon Limassol - Trabzonspor 1-2 1-0 Gastón Sangoy (18.), 1-1 Florent Malouda (20.), 1-2 Yusuf Erdogan (86.) Lazio - Legia Warszawa 1-0 1-0 Hernanes (53.) K-riðillSheriff Tiraspol - Anzhi 0-0 Tottenham - Tromso 3-0 1-0 Jermain Defoe (21.), 2-0 Jermain Defoe (29.), 3-0 Christian Eriksen (86.)L-riðillPaok - Shakhter Karagandy 2-1 0-1 Henao Roger Canas (50.), 1-1 Stefanos Athanasiadis (75.), 2-1 Zvonimir Vukic (90.)Maccabi Haifa - Az Alkmaar 0-1 0-1 Jóhann Berg Guðmundsson (71.) Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham átti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta. Tottenhamm vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Portúgalska liðið Vitória Guimaraes vann 4-0 stórsigur á Rijeka en Lyon náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Real Betis. Franski landsliðsmaðurinn Kevin Gameiro tryggði Sevilla 2-1 sigur á Estoril. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 19.05G-riðillDynamo Kiev - Krc Genk 0-1 0-1 Julien Gorius (62.) Thun - Rapid Vín 1-0 1-0 Christian Schneuwly (35.)H-riðillFreiburg - Slovan Liberec 2-2 1-0 Julian Schuster (23.), 2-0 Admir Mehmedi (35.), 2-1 Vladislav Kalitvintsev (67.), 2-2 Michal Rabusic (74.)Estoril - Sevilla FC 1-2 0-1 Vitolo (59.), 1-1 Bruno Miguel (61.), 1-2 Kévin Gameiro (77.)I-riðillBetis - Olympique Lyon 0-0 Vitoria Guimaraes - HNK Rijeka 4-0 1-0 Abdoulaye Ba (36.), 2-0 Nii Plange (48.), 3-0 Moussa Maâzou (68.), 4-0 Andre (81.)J-riðillApollon Limassol - Trabzonspor 1-2 1-0 Gastón Sangoy (18.), 1-1 Florent Malouda (20.), 1-2 Yusuf Erdogan (86.) Lazio - Legia Warszawa 1-0 1-0 Hernanes (53.) K-riðillSheriff Tiraspol - Anzhi 0-0 Tottenham - Tromso 3-0 1-0 Jermain Defoe (21.), 2-0 Jermain Defoe (29.), 3-0 Christian Eriksen (86.)L-riðillPaok - Shakhter Karagandy 2-1 0-1 Henao Roger Canas (50.), 1-1 Stefanos Athanasiadis (75.), 2-1 Zvonimir Vukic (90.)Maccabi Haifa - Az Alkmaar 0-1 0-1 Jóhann Berg Guðmundsson (71.) Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira