Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2013 19:09 Leikmenn Swansea City fagnar hér á Spáni í kvöld. Mynd/AFP Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Wilfried Bony skoraði fyrsta mark Swansea á 14. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Michu en staðan var 1-0 í hálfleik. Valencia hafði misst Adil Rami af velli með rautt spjald strax á 10. mínútu leiksins. Michu skoraði annað markið á 58. mínútu eftir sendingu frá Alejandro Pozuelo og aðeins fjórum mínútum bætti Jonathan de Guzman við flottu marki með skoti beint úr aukaspyrnu. Michael Laudraup, knattspyrnustjóri Swansea. þekkir greinilega vel til í spænska boltanum en hann þjálfaði lengi í deildinni. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte Waregem í 0-0 jafntefli á móti Wigan á heimavelli. PSV Eindhoven tapaði á heimavelli á móti Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu og danska liðið Esbjerg vann 2-1 sigur á Standard Liege á útivelli. Jonathan Soriano skoraði þrennu fyrir austurríska liðið Red Bull Salzburg í 4-0 sigri á sænska liðinu Elfsborg.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira
Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Wilfried Bony skoraði fyrsta mark Swansea á 14. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Michu en staðan var 1-0 í hálfleik. Valencia hafði misst Adil Rami af velli með rautt spjald strax á 10. mínútu leiksins. Michu skoraði annað markið á 58. mínútu eftir sendingu frá Alejandro Pozuelo og aðeins fjórum mínútum bætti Jonathan de Guzman við flottu marki með skoti beint úr aukaspyrnu. Michael Laudraup, knattspyrnustjóri Swansea. þekkir greinilega vel til í spænska boltanum en hann þjálfaði lengi í deildinni. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte Waregem í 0-0 jafntefli á móti Wigan á heimavelli. PSV Eindhoven tapaði á heimavelli á móti Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu og danska liðið Esbjerg vann 2-1 sigur á Standard Liege á útivelli. Jonathan Soriano skoraði þrennu fyrir austurríska liðið Red Bull Salzburg í 4-0 sigri á sænska liðinu Elfsborg.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira