Emilíana hélt hún væri að deyja Frosti Logason skrifar 6. september 2013 16:59 Emilíana er fyrst núna að losna við stressið sem fylgir því að troða upp. Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan. Harmageddon Mest lesið Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon Sannleikurinn: Menn með milljón á mánuði hækkuðu lægstu laun um þúsundkalla Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Sannleikurinn: Gnarr vann stjórnmálin Harmageddon Gamalt lag með Dave Grohl komið í leitirnar Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon
Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan.
Harmageddon Mest lesið Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon Sannleikurinn: Menn með milljón á mánuði hækkuðu lægstu laun um þúsundkalla Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Sannleikurinn: Gnarr vann stjórnmálin Harmageddon Gamalt lag með Dave Grohl komið í leitirnar Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon