Tesla gæti þurrkað upp rafhlöður fyrir fartölvur Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 13:45 Tesla Model S Eftirspurnin eftir eins framleiðslubíl Tesla, Model S, er á góðri leið með að fylla framboðið á LiOn rafhlöðum sem framleidd eru í heiminum. Því gætu fartölvuframleiðendur barist við Tesla um þá framleiðslu sem í boði er. Í Tesla Model S eru 2.000 sinnum fleiri rafhlöðusellur er í hverri meðalfratölvu. Í ár er búist við því að 21.000 Tesla Model S bílar verði seldir og að sú tala verði komin uppí 40.000 bíla árið 2015. Þá fyrst verður vandinn raunverulegur, þ.e. ef ekki verður mjög aukið við framleiðslu rafhlaðanna. Panasonic hefur á prjónunum að auka framleiðsluna til að mæta þessari stórauknu þörf, bæði með stækkun núverandi verksmiðja og byggingu nýrra. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent
Eftirspurnin eftir eins framleiðslubíl Tesla, Model S, er á góðri leið með að fylla framboðið á LiOn rafhlöðum sem framleidd eru í heiminum. Því gætu fartölvuframleiðendur barist við Tesla um þá framleiðslu sem í boði er. Í Tesla Model S eru 2.000 sinnum fleiri rafhlöðusellur er í hverri meðalfratölvu. Í ár er búist við því að 21.000 Tesla Model S bílar verði seldir og að sú tala verði komin uppí 40.000 bíla árið 2015. Þá fyrst verður vandinn raunverulegur, þ.e. ef ekki verður mjög aukið við framleiðslu rafhlaðanna. Panasonic hefur á prjónunum að auka framleiðsluna til að mæta þessari stórauknu þörf, bæði með stækkun núverandi verksmiðja og byggingu nýrra.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent