Tesla gæti þurrkað upp rafhlöður fyrir fartölvur Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 13:45 Tesla Model S Eftirspurnin eftir eins framleiðslubíl Tesla, Model S, er á góðri leið með að fylla framboðið á LiOn rafhlöðum sem framleidd eru í heiminum. Því gætu fartölvuframleiðendur barist við Tesla um þá framleiðslu sem í boði er. Í Tesla Model S eru 2.000 sinnum fleiri rafhlöðusellur er í hverri meðalfratölvu. Í ár er búist við því að 21.000 Tesla Model S bílar verði seldir og að sú tala verði komin uppí 40.000 bíla árið 2015. Þá fyrst verður vandinn raunverulegur, þ.e. ef ekki verður mjög aukið við framleiðslu rafhlaðanna. Panasonic hefur á prjónunum að auka framleiðsluna til að mæta þessari stórauknu þörf, bæði með stækkun núverandi verksmiðja og byggingu nýrra. Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent
Eftirspurnin eftir eins framleiðslubíl Tesla, Model S, er á góðri leið með að fylla framboðið á LiOn rafhlöðum sem framleidd eru í heiminum. Því gætu fartölvuframleiðendur barist við Tesla um þá framleiðslu sem í boði er. Í Tesla Model S eru 2.000 sinnum fleiri rafhlöðusellur er í hverri meðalfratölvu. Í ár er búist við því að 21.000 Tesla Model S bílar verði seldir og að sú tala verði komin uppí 40.000 bíla árið 2015. Þá fyrst verður vandinn raunverulegur, þ.e. ef ekki verður mjög aukið við framleiðslu rafhlaðanna. Panasonic hefur á prjónunum að auka framleiðsluna til að mæta þessari stórauknu þörf, bæði með stækkun núverandi verksmiðja og byggingu nýrra.
Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent