Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Frosti Logason skrifar 31. ágúst 2013 16:05 Jón Gnarr lætur bæði trúarbrögð og stríð heyra það. Borgarstjóri Reykjavíkur setti inn athygliverða hugleiðingu á Facebook síðu sína í dag. Hann leiðir líkum að því að Guð sé bara blekking sem gæti leitt fólk til geðveiki. Hann skrifar:„Hvað eiga Íslamistar, Rússar og Bandaríkjamenn allir sameiginlegt? Þeir tala mikið um Guð. Dráp í nafni Guðs. Kúgun í nafni Guðs. Guð er ást segja þeir. Í alvöru? Kannski er Guð blekking sem leiðir til geðveiki? Heimur án trúarbragða yrði miklu öruggari heimur, held ég. Hættið að berjast í hausnum á ykkur. Hættið að berjast á heimilum ykkar. Hættið að berjast á götum úti. Hættið stríðum. Ofbeldi gegn einum er ofbeldi gegn öllum. Berjumst á móti stríðum en ekki í stríðum!“ Jón Gnarr er frábær borgarstjóri. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon
Borgarstjóri Reykjavíkur setti inn athygliverða hugleiðingu á Facebook síðu sína í dag. Hann leiðir líkum að því að Guð sé bara blekking sem gæti leitt fólk til geðveiki. Hann skrifar:„Hvað eiga Íslamistar, Rússar og Bandaríkjamenn allir sameiginlegt? Þeir tala mikið um Guð. Dráp í nafni Guðs. Kúgun í nafni Guðs. Guð er ást segja þeir. Í alvöru? Kannski er Guð blekking sem leiðir til geðveiki? Heimur án trúarbragða yrði miklu öruggari heimur, held ég. Hættið að berjast í hausnum á ykkur. Hættið að berjast á heimilum ykkar. Hættið að berjast á götum úti. Hættið stríðum. Ofbeldi gegn einum er ofbeldi gegn öllum. Berjumst á móti stríðum en ekki í stríðum!“ Jón Gnarr er frábær borgarstjóri.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon