200 milljóna króna sleðabraut í Hveragerði Frosti Logason skrifar 20. ágúst 2013 21:06 Ef allt gengur eftir áætlun verður eins manns sleðarennibraut komin í gagnið í Kömbunum ofan við Hveragerði vorið 2015. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Verkfræðingarnir Davið Örn Símonarson, Skúli Sigurðsson, Dóra Björk Þrándardóttir og Sindri Rafn Sindrason hafa unnið að verkefninu í nokkra mánuði og eru í óðaönn að kynna hugmyndina fyrir fjárfestum og sveitarfélögum á svæðinu. Um er að ræða 200 milljón króna fjárfestingu sem gæti orðið skemmtileg viðbót við afþreyingarflóruna rétt utan við höfuðborgarsvæðið, bæði fyrir ferðamenn sem heimsækja landið jafnt og Íslendinga sem eru orðnir þreyttir á ísbíltúrum og einhæfum bíóferðum. Fyrirbærið er vel þekkt á skíðasvæðum í Evrópu þar sem menn hafa boðið upp á eins manns sleðabrautir yfir sumartímann þegar veturinn hefur sleppt tökunum á brekkunum. Hægt er að sjá hvernig sambærileg braut lítur út á myndbandinu sem fylgir hér að ofan. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Cosmos: A Spacetime Odyssey byrjuðu í gær Harmageddon Sannleikurinn: Stöðumælaverðir segja stöðuna aldrei hafa verið eins slæma Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon Sannleikurinn: Þingmenn stunda kynlíf á salernum Alþingishússins Harmageddon Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli Harmageddon Við gerum það sem við gerum Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon
Ef allt gengur eftir áætlun verður eins manns sleðarennibraut komin í gagnið í Kömbunum ofan við Hveragerði vorið 2015. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Verkfræðingarnir Davið Örn Símonarson, Skúli Sigurðsson, Dóra Björk Þrándardóttir og Sindri Rafn Sindrason hafa unnið að verkefninu í nokkra mánuði og eru í óðaönn að kynna hugmyndina fyrir fjárfestum og sveitarfélögum á svæðinu. Um er að ræða 200 milljón króna fjárfestingu sem gæti orðið skemmtileg viðbót við afþreyingarflóruna rétt utan við höfuðborgarsvæðið, bæði fyrir ferðamenn sem heimsækja landið jafnt og Íslendinga sem eru orðnir þreyttir á ísbíltúrum og einhæfum bíóferðum. Fyrirbærið er vel þekkt á skíðasvæðum í Evrópu þar sem menn hafa boðið upp á eins manns sleðabrautir yfir sumartímann þegar veturinn hefur sleppt tökunum á brekkunum. Hægt er að sjá hvernig sambærileg braut lítur út á myndbandinu sem fylgir hér að ofan.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Cosmos: A Spacetime Odyssey byrjuðu í gær Harmageddon Sannleikurinn: Stöðumælaverðir segja stöðuna aldrei hafa verið eins slæma Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon Sannleikurinn: Þingmenn stunda kynlíf á salernum Alþingishússins Harmageddon Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli Harmageddon Við gerum það sem við gerum Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon