Mikil stemmning í Reykjavíkurmaraþoninu Ólöf Skaftadóttir skrifar 24. ágúst 2013 11:26 Pétur Jóhann Sigfússon í mark Myndir/Daníel Rúnarsson Dagskrá Menningarnætur hófst í morgun með Reykjavíkurmaraþoninu. Um 14000 manns tóku þátt í maraþoninu en þátttakan hefur aldrei verið meiri. Þá söfnuðust tæplega 67 milljónir til styrktar góðra málefna samkvæmt heimasíðunni hlaupastyrkur.is, þar sem áheitasöfnun fer fram. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ræsti maraþonið, sem eru 42 kílómetrar, og hálf-maraþonið, sem eru 21 kílómetri. Þeir hlauparar fóru fyrst af stað klukkan 8.40 í morgun. Jón Gnarr, borgarstjóri, ræsti svo tíu kílómetra hlaupið, rétt rúmlega hálf tíu í morgun. Skemmtiskokkið hefst svo klukkan 12.15, en það eru þrír kílómetrar. Þetta er í þrítugusta sinn sem Reykjavíkurmaraþonið er haldið. Fyrsta hlaupið var haldið 24. ágúst, 1984. Að sögn hlauparanna var ekki jafn margt í bænum og undanfarin ár, og telja margir veðrið þar spila inn í. En óvenju mikil stemning hafði myndast á leiðinni, þar sem íbúar stóðu meðfram hlaupaleiðinni og hvöttu hlauparana áfram. Þá voru hljómsveitir sem spiluðu á leiðinni fyrir áhorfendur og hlaupara.Kári Steinn, hlaupariPétur Sturla og Rósa Björk eru Íslandsmeistarar í maraþoni 2013. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er Íslandsmeistaramót í maraþoni. Íslandsmeistarar árið 2013 eru Rósa Björk Svavarsdóttir og Pétur Sturla Bjarnason. Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í karlaflokki1. Pétur Sturla Bjarnason 2:46:512. Sigurjón Ernir Sturluson, 2:57:43 3. Þórir Magnússon, 3:04:35 Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í kvennaflokki1. Rósa Björk Svavarsdóttir 3:35:26 2. Ásta Kristín R. Parker, 3:44:36 3. Elín Gísladóttir, 3:44:41 Þó var sigurvegari í maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þau Melanie Staley og James Buis, frá Bretlandi. Fyrstu konur í mark í maraþoni:1. Melanie Staley, UK, 2:55:142. Elena Calvillo Arteaga, ESP, 3:12:553. Sara Bryony Brown, UK, 3:13:02 Fyrstu þrír karlar:1. James Buis, UK, 2:33:492. Eddi C Valentine, USA, 2:36:443. Graham Breen, UK, 2:39:18 Kári Steinn og Helen sigruðu í hálfu maraþoni Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson sigraði í hálfmaraþoni í karlaflokki. Helen Ólafsdóttir var fyrst kvenna í mark í hálfu maraþoni. Fyrstu þrjár konur í mark í hálfu maraþoni: 1. Helen Ólafsdóttir, 1:22:572. Martha Erntsdóttir, 1:24:043. Íris Anna Skúladóttir, 1:25:18 Fyrstu þrír karlar í mark: 1. Kári Steinn Karlsson, 1:07:402. Denis Korablev, Rússlandi, 1:12:513. Javier Rodriguez, Bandaríkjunum, 1:17:11Kevin og Arndís fyrst í mark í 10 km hlaupinu Kevin Rojas Andersson frá Bretlandi og Arndís Ýr Hafþórsdóttir sigruðu í 10 km hlaupinu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2013. Fyrstu þrjár konur í mark í 10 km hlaupinu1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 38:372. Helga Guðný Elíasdóttir 41:203. Borghildur Valgeirsdóttir, 41:37 Fyrstu þrír karlar í mark í 10 km hlaupinu1. Kevin Rojas Anderson, UK, 31:502. Þorbergur Ingi Jónsson, ISL, 32:003. Howard Bristow, UK, 32:08 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Dagskrá Menningarnætur hófst í morgun með Reykjavíkurmaraþoninu. Um 14000 manns tóku þátt í maraþoninu en þátttakan hefur aldrei verið meiri. Þá söfnuðust tæplega 67 milljónir til styrktar góðra málefna samkvæmt heimasíðunni hlaupastyrkur.is, þar sem áheitasöfnun fer fram. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ræsti maraþonið, sem eru 42 kílómetrar, og hálf-maraþonið, sem eru 21 kílómetri. Þeir hlauparar fóru fyrst af stað klukkan 8.40 í morgun. Jón Gnarr, borgarstjóri, ræsti svo tíu kílómetra hlaupið, rétt rúmlega hálf tíu í morgun. Skemmtiskokkið hefst svo klukkan 12.15, en það eru þrír kílómetrar. Þetta er í þrítugusta sinn sem Reykjavíkurmaraþonið er haldið. Fyrsta hlaupið var haldið 24. ágúst, 1984. Að sögn hlauparanna var ekki jafn margt í bænum og undanfarin ár, og telja margir veðrið þar spila inn í. En óvenju mikil stemning hafði myndast á leiðinni, þar sem íbúar stóðu meðfram hlaupaleiðinni og hvöttu hlauparana áfram. Þá voru hljómsveitir sem spiluðu á leiðinni fyrir áhorfendur og hlaupara.Kári Steinn, hlaupariPétur Sturla og Rósa Björk eru Íslandsmeistarar í maraþoni 2013. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er Íslandsmeistaramót í maraþoni. Íslandsmeistarar árið 2013 eru Rósa Björk Svavarsdóttir og Pétur Sturla Bjarnason. Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í karlaflokki1. Pétur Sturla Bjarnason 2:46:512. Sigurjón Ernir Sturluson, 2:57:43 3. Þórir Magnússon, 3:04:35 Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í kvennaflokki1. Rósa Björk Svavarsdóttir 3:35:26 2. Ásta Kristín R. Parker, 3:44:36 3. Elín Gísladóttir, 3:44:41 Þó var sigurvegari í maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þau Melanie Staley og James Buis, frá Bretlandi. Fyrstu konur í mark í maraþoni:1. Melanie Staley, UK, 2:55:142. Elena Calvillo Arteaga, ESP, 3:12:553. Sara Bryony Brown, UK, 3:13:02 Fyrstu þrír karlar:1. James Buis, UK, 2:33:492. Eddi C Valentine, USA, 2:36:443. Graham Breen, UK, 2:39:18 Kári Steinn og Helen sigruðu í hálfu maraþoni Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson sigraði í hálfmaraþoni í karlaflokki. Helen Ólafsdóttir var fyrst kvenna í mark í hálfu maraþoni. Fyrstu þrjár konur í mark í hálfu maraþoni: 1. Helen Ólafsdóttir, 1:22:572. Martha Erntsdóttir, 1:24:043. Íris Anna Skúladóttir, 1:25:18 Fyrstu þrír karlar í mark: 1. Kári Steinn Karlsson, 1:07:402. Denis Korablev, Rússlandi, 1:12:513. Javier Rodriguez, Bandaríkjunum, 1:17:11Kevin og Arndís fyrst í mark í 10 km hlaupinu Kevin Rojas Andersson frá Bretlandi og Arndís Ýr Hafþórsdóttir sigruðu í 10 km hlaupinu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2013. Fyrstu þrjár konur í mark í 10 km hlaupinu1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 38:372. Helga Guðný Elíasdóttir 41:203. Borghildur Valgeirsdóttir, 41:37 Fyrstu þrír karlar í mark í 10 km hlaupinu1. Kevin Rojas Anderson, UK, 31:502. Þorbergur Ingi Jónsson, ISL, 32:003. Howard Bristow, UK, 32:08
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira