Mikil stemmning í Reykjavíkurmaraþoninu Ólöf Skaftadóttir skrifar 24. ágúst 2013 11:26 Pétur Jóhann Sigfússon í mark Myndir/Daníel Rúnarsson Dagskrá Menningarnætur hófst í morgun með Reykjavíkurmaraþoninu. Um 14000 manns tóku þátt í maraþoninu en þátttakan hefur aldrei verið meiri. Þá söfnuðust tæplega 67 milljónir til styrktar góðra málefna samkvæmt heimasíðunni hlaupastyrkur.is, þar sem áheitasöfnun fer fram. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ræsti maraþonið, sem eru 42 kílómetrar, og hálf-maraþonið, sem eru 21 kílómetri. Þeir hlauparar fóru fyrst af stað klukkan 8.40 í morgun. Jón Gnarr, borgarstjóri, ræsti svo tíu kílómetra hlaupið, rétt rúmlega hálf tíu í morgun. Skemmtiskokkið hefst svo klukkan 12.15, en það eru þrír kílómetrar. Þetta er í þrítugusta sinn sem Reykjavíkurmaraþonið er haldið. Fyrsta hlaupið var haldið 24. ágúst, 1984. Að sögn hlauparanna var ekki jafn margt í bænum og undanfarin ár, og telja margir veðrið þar spila inn í. En óvenju mikil stemning hafði myndast á leiðinni, þar sem íbúar stóðu meðfram hlaupaleiðinni og hvöttu hlauparana áfram. Þá voru hljómsveitir sem spiluðu á leiðinni fyrir áhorfendur og hlaupara.Kári Steinn, hlaupariPétur Sturla og Rósa Björk eru Íslandsmeistarar í maraþoni 2013. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er Íslandsmeistaramót í maraþoni. Íslandsmeistarar árið 2013 eru Rósa Björk Svavarsdóttir og Pétur Sturla Bjarnason. Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í karlaflokki1. Pétur Sturla Bjarnason 2:46:512. Sigurjón Ernir Sturluson, 2:57:43 3. Þórir Magnússon, 3:04:35 Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í kvennaflokki1. Rósa Björk Svavarsdóttir 3:35:26 2. Ásta Kristín R. Parker, 3:44:36 3. Elín Gísladóttir, 3:44:41 Þó var sigurvegari í maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þau Melanie Staley og James Buis, frá Bretlandi. Fyrstu konur í mark í maraþoni:1. Melanie Staley, UK, 2:55:142. Elena Calvillo Arteaga, ESP, 3:12:553. Sara Bryony Brown, UK, 3:13:02 Fyrstu þrír karlar:1. James Buis, UK, 2:33:492. Eddi C Valentine, USA, 2:36:443. Graham Breen, UK, 2:39:18 Kári Steinn og Helen sigruðu í hálfu maraþoni Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson sigraði í hálfmaraþoni í karlaflokki. Helen Ólafsdóttir var fyrst kvenna í mark í hálfu maraþoni. Fyrstu þrjár konur í mark í hálfu maraþoni: 1. Helen Ólafsdóttir, 1:22:572. Martha Erntsdóttir, 1:24:043. Íris Anna Skúladóttir, 1:25:18 Fyrstu þrír karlar í mark: 1. Kári Steinn Karlsson, 1:07:402. Denis Korablev, Rússlandi, 1:12:513. Javier Rodriguez, Bandaríkjunum, 1:17:11Kevin og Arndís fyrst í mark í 10 km hlaupinu Kevin Rojas Andersson frá Bretlandi og Arndís Ýr Hafþórsdóttir sigruðu í 10 km hlaupinu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2013. Fyrstu þrjár konur í mark í 10 km hlaupinu1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 38:372. Helga Guðný Elíasdóttir 41:203. Borghildur Valgeirsdóttir, 41:37 Fyrstu þrír karlar í mark í 10 km hlaupinu1. Kevin Rojas Anderson, UK, 31:502. Þorbergur Ingi Jónsson, ISL, 32:003. Howard Bristow, UK, 32:08 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira
Dagskrá Menningarnætur hófst í morgun með Reykjavíkurmaraþoninu. Um 14000 manns tóku þátt í maraþoninu en þátttakan hefur aldrei verið meiri. Þá söfnuðust tæplega 67 milljónir til styrktar góðra málefna samkvæmt heimasíðunni hlaupastyrkur.is, þar sem áheitasöfnun fer fram. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ræsti maraþonið, sem eru 42 kílómetrar, og hálf-maraþonið, sem eru 21 kílómetri. Þeir hlauparar fóru fyrst af stað klukkan 8.40 í morgun. Jón Gnarr, borgarstjóri, ræsti svo tíu kílómetra hlaupið, rétt rúmlega hálf tíu í morgun. Skemmtiskokkið hefst svo klukkan 12.15, en það eru þrír kílómetrar. Þetta er í þrítugusta sinn sem Reykjavíkurmaraþonið er haldið. Fyrsta hlaupið var haldið 24. ágúst, 1984. Að sögn hlauparanna var ekki jafn margt í bænum og undanfarin ár, og telja margir veðrið þar spila inn í. En óvenju mikil stemning hafði myndast á leiðinni, þar sem íbúar stóðu meðfram hlaupaleiðinni og hvöttu hlauparana áfram. Þá voru hljómsveitir sem spiluðu á leiðinni fyrir áhorfendur og hlaupara.Kári Steinn, hlaupariPétur Sturla og Rósa Björk eru Íslandsmeistarar í maraþoni 2013. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er Íslandsmeistaramót í maraþoni. Íslandsmeistarar árið 2013 eru Rósa Björk Svavarsdóttir og Pétur Sturla Bjarnason. Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í karlaflokki1. Pétur Sturla Bjarnason 2:46:512. Sigurjón Ernir Sturluson, 2:57:43 3. Þórir Magnússon, 3:04:35 Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í kvennaflokki1. Rósa Björk Svavarsdóttir 3:35:26 2. Ásta Kristín R. Parker, 3:44:36 3. Elín Gísladóttir, 3:44:41 Þó var sigurvegari í maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þau Melanie Staley og James Buis, frá Bretlandi. Fyrstu konur í mark í maraþoni:1. Melanie Staley, UK, 2:55:142. Elena Calvillo Arteaga, ESP, 3:12:553. Sara Bryony Brown, UK, 3:13:02 Fyrstu þrír karlar:1. James Buis, UK, 2:33:492. Eddi C Valentine, USA, 2:36:443. Graham Breen, UK, 2:39:18 Kári Steinn og Helen sigruðu í hálfu maraþoni Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson sigraði í hálfmaraþoni í karlaflokki. Helen Ólafsdóttir var fyrst kvenna í mark í hálfu maraþoni. Fyrstu þrjár konur í mark í hálfu maraþoni: 1. Helen Ólafsdóttir, 1:22:572. Martha Erntsdóttir, 1:24:043. Íris Anna Skúladóttir, 1:25:18 Fyrstu þrír karlar í mark: 1. Kári Steinn Karlsson, 1:07:402. Denis Korablev, Rússlandi, 1:12:513. Javier Rodriguez, Bandaríkjunum, 1:17:11Kevin og Arndís fyrst í mark í 10 km hlaupinu Kevin Rojas Andersson frá Bretlandi og Arndís Ýr Hafþórsdóttir sigruðu í 10 km hlaupinu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2013. Fyrstu þrjár konur í mark í 10 km hlaupinu1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 38:372. Helga Guðný Elíasdóttir 41:203. Borghildur Valgeirsdóttir, 41:37 Fyrstu þrír karlar í mark í 10 km hlaupinu1. Kevin Rojas Anderson, UK, 31:502. Þorbergur Ingi Jónsson, ISL, 32:003. Howard Bristow, UK, 32:08
Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira