Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Ómar Úlfur skrifar 28. ágúst 2013 15:03 Richard Patrick er goðsögn í bransanum. Hljómsveitin Filter lék nýverið í Írak fyrir bandaríska hermenn og segir Richard Patrick, forsprakki sveitarinnar að það hafi verið mögnuð tilfinning að halda tónleika þar sem að hættan á sprengjuregni sé raunveruleg. Þetta kom fram í spjalli sem að X-977 átti við hljómsveitina á Reading tónlistarhátíðinni um seinustu helgi og hægt er að hlusta á hér að ofan. Richard sagði jafnframt að starf rokkhljómsveitar sé ansi auðvelt sé miðað við það sem að landgönguliðar lendi í eftir því sem aðdáendur Filter í hernum hafi sagt honum. Filter sló í gegn með smáskífulaginu Take a Picture af plötunni Title Of Record árið 1999 og lagði sveitin upp laupana þremur árum síðar þegar að Richard fór í meðferð í miðju tónleikaferðalagi . Árið 2007 tók Filter til starfa að nýju og platan The Sun Comes Out Tonight kom út núna í júní. Lagið What Do You Say hefur gert góða hluti á amerískum rokkvinsældarlistum og ætlar sveitin að túra um heimalandið með haustinu með vinum sínum í Stone Temple Pilots Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon
Hljómsveitin Filter lék nýverið í Írak fyrir bandaríska hermenn og segir Richard Patrick, forsprakki sveitarinnar að það hafi verið mögnuð tilfinning að halda tónleika þar sem að hættan á sprengjuregni sé raunveruleg. Þetta kom fram í spjalli sem að X-977 átti við hljómsveitina á Reading tónlistarhátíðinni um seinustu helgi og hægt er að hlusta á hér að ofan. Richard sagði jafnframt að starf rokkhljómsveitar sé ansi auðvelt sé miðað við það sem að landgönguliðar lendi í eftir því sem aðdáendur Filter í hernum hafi sagt honum. Filter sló í gegn með smáskífulaginu Take a Picture af plötunni Title Of Record árið 1999 og lagði sveitin upp laupana þremur árum síðar þegar að Richard fór í meðferð í miðju tónleikaferðalagi . Árið 2007 tók Filter til starfa að nýju og platan The Sun Comes Out Tonight kom út núna í júní. Lagið What Do You Say hefur gert góða hluti á amerískum rokkvinsældarlistum og ætlar sveitin að túra um heimalandið með haustinu með vinum sínum í Stone Temple Pilots
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon