Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Frosti Logason skrifar 28. ágúst 2013 15:38 Martin Luther King Jr flytur mögnuðustu ræðu 20. aldar. Getty Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða. Harmageddon Mest lesið Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Samkynhneigðir Aríar taka höndum saman Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Harmageddon "Píkan mín er svo ljót" Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Framtíðin veltur á kakkalökkum Harmageddon
Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða.
Harmageddon Mest lesið Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Samkynhneigðir Aríar taka höndum saman Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Harmageddon "Píkan mín er svo ljót" Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Framtíðin veltur á kakkalökkum Harmageddon