Heilsuréttir vinsælir hjá þjóðinni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. ágúst 2013 16:34 Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar, eftir Berglindi Sigmarsdóttur, er söluhæsta bókin á Íslandi um þessar mundir samkvæmt bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Bókin kom út fyrr í mánuðinum í framhaldi af metsölubókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar sem varð ein söluhæsta bók síðasta árs. Annars eru orðabækur og kjörbækur menntaskólanema áberandi á listanum. Úrvalið er fjölbreytt og má sjá bækur eftir jafn ólíka höfunda og Jón Gnarr, Jón Kalman Stefánsson, Sólveigu Pálsdóttur og Stefán Mána á kiljulistanum. Bryndís Loftsdóttir, hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda, segir í tilkynningu að ánægjulegt sé að sjá hversu fjölbreytt val lestrarefnis kennarar bjóða nemendum upp á í bland við fasta kjarna eins og Íslendingasögurnar og Halldór Laxness. Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar, eftir Berglindi Sigmarsdóttur, er söluhæsta bókin á Íslandi um þessar mundir samkvæmt bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Bókin kom út fyrr í mánuðinum í framhaldi af metsölubókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar sem varð ein söluhæsta bók síðasta árs. Annars eru orðabækur og kjörbækur menntaskólanema áberandi á listanum. Úrvalið er fjölbreytt og má sjá bækur eftir jafn ólíka höfunda og Jón Gnarr, Jón Kalman Stefánsson, Sólveigu Pálsdóttur og Stefán Mána á kiljulistanum. Bryndís Loftsdóttir, hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda, segir í tilkynningu að ánægjulegt sé að sjá hversu fjölbreytt val lestrarefnis kennarar bjóða nemendum upp á í bland við fasta kjarna eins og Íslendingasögurnar og Halldór Laxness. Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda.
Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira