FH komst yfir í Belgíu en tapaði 2-5 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2013 17:30 Úr fyrri leik liðanna í Kaplakrika. Mynd/Arnþór FH-ingar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-5 tap í seinni leiknum á móti belgíska félaginu Genk í kvöld. FH tapaði því einvíginu samanlagt 2-7. FH-ingar eiga reyndar smá von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en þeir taka þátt í happadrætti á morgun. Þau lið sem féllu út úr keppninni í kvöld fara öll í pott þar sem dregið verður um hvaða lið tekur sæti tyrkneska liðsins Fenerbahce sem hefur verið vísað úr keppni. FH er eitt af 30 félögum sem gæti komist bakdyramegin inn í Evrópudeildina. FH-ingar lentu undir í kvöld eftir aðeins fimm mínútna leik en komu mjög sterkir til baka. Ólafur Páll Snorrason jafnaði metin á 27. mínútu og Björn Daníel Sverrisson kom FH síðan í 2-1 í upphafi seinni hálfleiksins. FH þurfti þá bara eitt mark í viðbót til að slá Genk út. Belgarnir skiptu þá um gír, skoruðu þrjú mörk á aðeins sjö mínútna kafla og gerðu endanlega út um einvígið. Túnisbúinn Fabien Camus innsiglaði síðan sigurinn með sínu öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok og lokatölurnar urðu því 5-2 fyrir Genk. Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
FH-ingar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-5 tap í seinni leiknum á móti belgíska félaginu Genk í kvöld. FH tapaði því einvíginu samanlagt 2-7. FH-ingar eiga reyndar smá von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en þeir taka þátt í happadrætti á morgun. Þau lið sem féllu út úr keppninni í kvöld fara öll í pott þar sem dregið verður um hvaða lið tekur sæti tyrkneska liðsins Fenerbahce sem hefur verið vísað úr keppni. FH er eitt af 30 félögum sem gæti komist bakdyramegin inn í Evrópudeildina. FH-ingar lentu undir í kvöld eftir aðeins fimm mínútna leik en komu mjög sterkir til baka. Ólafur Páll Snorrason jafnaði metin á 27. mínútu og Björn Daníel Sverrisson kom FH síðan í 2-1 í upphafi seinni hálfleiksins. FH þurfti þá bara eitt mark í viðbót til að slá Genk út. Belgarnir skiptu þá um gír, skoruðu þrjú mörk á aðeins sjö mínútna kafla og gerðu endanlega út um einvígið. Túnisbúinn Fabien Camus innsiglaði síðan sigurinn með sínu öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok og lokatölurnar urðu því 5-2 fyrir Genk.
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira