Býr til Aston Martin DB4 með þrívíddarprentara Finnur Thorlacius skrifar 1. ágúst 2013 14:30 Aston Martin DB4 bíllinn í smíðum Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur. Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Líkamsárás, hótanir og umferðarslys Innlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent
Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur.
Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Líkamsárás, hótanir og umferðarslys Innlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent