Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2013 14:34 Hjálmar Hjálmarsson er bæjarfulltrúi hjá Kópavogsbæ. Mynd/Samsett Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Líkt og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun verður leikurinn í kvöld sá tólfti á 38 dögum. Liðið hefur fengið þriggja daga hvíld fyrir Evrópuleiki sína sex og tveggja daga hvíld fyrir bikar og deildarleiki sem liðið hefur spilað á milli. Taka verður með í reikninginn flugferðir Blika utan og heim fyrir útileikina þrjá í Evrópukeppninni. Blikar reyndu að fá leik sínum gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu síðastliðinn sunnudag frestað. Blikar léku í Kasakstan á fimmtudaginn, flaug beint eftir leik til Frankfurt þar sem liðið varði föstudeginum. Leikmenn flugu svo til Íslands síðdegis á föstudeginum og voru komnir til landsins tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleikinn gegn Fram. Óskuðu þeir fyrst eftir því að leikurinn færi fram á mánudag en síðar að leikið yrði klukkan 20 um kvöldið en ekki klukkan 16. Beiðni Blika var neitað en þeir töpuðu leiknum 2-1. Bæjarráð Kópavogs er greinilega ósátt því ráðið ályktaði um málið á fundi sínum í morgun að tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra. „Bæjarráð Kópavogs fagnar árangri Breiðabliks í Evrópudeildinni í knattspyrnu en undrast að ekki hafi verið tekið tillit til óska Breiðabliks um breytt leikjafyrirkomulag. Með því má segja að liðinu hafi verið refsað fyrir góðan árangur." Meðal þeirra sem sæti eiga í ráðinu er hinn gallharði Bliki Hjálmar Hjálmarsson auk Ómars Stefánssonar vallarvarðar á Kópavogsvelli. Þá gegnir Blikinn Páll Magnússon starfi bæjarritara.Fundargerðina má sjá hér. Evrópudeild UEFA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Líkt og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun verður leikurinn í kvöld sá tólfti á 38 dögum. Liðið hefur fengið þriggja daga hvíld fyrir Evrópuleiki sína sex og tveggja daga hvíld fyrir bikar og deildarleiki sem liðið hefur spilað á milli. Taka verður með í reikninginn flugferðir Blika utan og heim fyrir útileikina þrjá í Evrópukeppninni. Blikar reyndu að fá leik sínum gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu síðastliðinn sunnudag frestað. Blikar léku í Kasakstan á fimmtudaginn, flaug beint eftir leik til Frankfurt þar sem liðið varði föstudeginum. Leikmenn flugu svo til Íslands síðdegis á föstudeginum og voru komnir til landsins tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleikinn gegn Fram. Óskuðu þeir fyrst eftir því að leikurinn færi fram á mánudag en síðar að leikið yrði klukkan 20 um kvöldið en ekki klukkan 16. Beiðni Blika var neitað en þeir töpuðu leiknum 2-1. Bæjarráð Kópavogs er greinilega ósátt því ráðið ályktaði um málið á fundi sínum í morgun að tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra. „Bæjarráð Kópavogs fagnar árangri Breiðabliks í Evrópudeildinni í knattspyrnu en undrast að ekki hafi verið tekið tillit til óska Breiðabliks um breytt leikjafyrirkomulag. Með því má segja að liðinu hafi verið refsað fyrir góðan árangur." Meðal þeirra sem sæti eiga í ráðinu er hinn gallharði Bliki Hjálmar Hjálmarsson auk Ómars Stefánssonar vallarvarðar á Kópavogsvelli. Þá gegnir Blikinn Páll Magnússon starfi bæjarritara.Fundargerðina má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira