Stýrði bíl ömmu úr hættu er hún fékk hjartaáfall Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2013 08:45 Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent
Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent