Stýrði bíl ömmu úr hættu er hún fékk hjartaáfall Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2013 08:45 Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli. Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent
Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli.
Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent