Ómögulegt að fá fólk til starfa Boði Logason skrifar 9. ágúst 2013 11:45 Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum. Game of Thrones Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum.
Game of Thrones Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira