Íslendingur einn af tólf í stjörnuljósmyndakeppni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. júlí 2013 22:51 Halastjörnuna má sjá við sjóndeildarhringinn hægra megin á myndinni. mynd/ingólfur bjargmundsson Íslenski ljósmyndarinn Ingólfur Bjargmundsson er meðal tólf efstu keppenda í Astronomy Photographer of the Year-keppninni sem fram fer ár hvert. Framlag Ingólfs er ljósmynd af halastjörnu sem tekin var á Reykjanesi í fyrra. „Þetta var nú eiginlega hálfgert slys,“ segir Álftnesingurinn Ingólfur um myndina, en hann var að eigin sögn ekki sérstaklega að eltast við PANSTARRS-halastjörnuna sem sést á myndinni. Sérstök dómnefnd sem skipuð er geimvísindamönnum, rithöfundum og ljósmyndurum mun velja sigurvegara úr þeim tólf myndum sem bárust og þóttu bestar, og verður vinningsmyndin tilkynnt þann 18. september. Verður hún höfð til sýnis í Royal Observatory-safninu í Greenwich en Ingólfur segist ekki vita hve hátt vinningsféð sé, eða hvort það sé yfir höfuð vinningsfé. „Það kemur bara í ljós,“ segir Ingólfur. Sjá má allar myndirnar tólf á vefsíðu The Telegraph.Ein myndanna í keppninni er tekin við Mývatn.mynd/James Woodend Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Íslenski ljósmyndarinn Ingólfur Bjargmundsson er meðal tólf efstu keppenda í Astronomy Photographer of the Year-keppninni sem fram fer ár hvert. Framlag Ingólfs er ljósmynd af halastjörnu sem tekin var á Reykjanesi í fyrra. „Þetta var nú eiginlega hálfgert slys,“ segir Álftnesingurinn Ingólfur um myndina, en hann var að eigin sögn ekki sérstaklega að eltast við PANSTARRS-halastjörnuna sem sést á myndinni. Sérstök dómnefnd sem skipuð er geimvísindamönnum, rithöfundum og ljósmyndurum mun velja sigurvegara úr þeim tólf myndum sem bárust og þóttu bestar, og verður vinningsmyndin tilkynnt þann 18. september. Verður hún höfð til sýnis í Royal Observatory-safninu í Greenwich en Ingólfur segist ekki vita hve hátt vinningsféð sé, eða hvort það sé yfir höfuð vinningsfé. „Það kemur bara í ljós,“ segir Ingólfur. Sjá má allar myndirnar tólf á vefsíðu The Telegraph.Ein myndanna í keppninni er tekin við Mývatn.mynd/James Woodend
Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira