Besti sonur í heimi Finnur Thorlacius skrifar 19. júlí 2013 10:30 Fyrir 24 árum átti faðir þessa gjafmilda sonar Ford Mustang Mach 1 af árgerð 1972, sem var fyrsti bíllinn sem hann eignaðist og þótti mjög vænt um, enda öflugur og flottur bíll þar á ferð. Hann varð hinsvegar að selja bílinn af fjárhagsástæðum. Í síðustu árum hefur faðirinn, Rick Lookebill, reynt að hafa uppá bílnum til kaups, en án árangurs. Án hans vitneskju hafði syni hans hinsvegar orðið ágengt við leitina eftir að hann sá brennandi áhuga föður sína á að eignast bílinn aftur. Feðgarnir búa í Indiana en bíllinn fannst í Flórída. Honum tókst að sannfæra eigandann í Flórída að selja honum bílinn, en engum sögum fer af verðinu. Síðan afhenti sonurinn kaggann góða föður sínum við ómældan fögnuð. Viðbrögð hans og djúpstæðar tilfinningar sjást í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent
Fyrir 24 árum átti faðir þessa gjafmilda sonar Ford Mustang Mach 1 af árgerð 1972, sem var fyrsti bíllinn sem hann eignaðist og þótti mjög vænt um, enda öflugur og flottur bíll þar á ferð. Hann varð hinsvegar að selja bílinn af fjárhagsástæðum. Í síðustu árum hefur faðirinn, Rick Lookebill, reynt að hafa uppá bílnum til kaups, en án árangurs. Án hans vitneskju hafði syni hans hinsvegar orðið ágengt við leitina eftir að hann sá brennandi áhuga föður sína á að eignast bílinn aftur. Feðgarnir búa í Indiana en bíllinn fannst í Flórída. Honum tókst að sannfæra eigandann í Flórída að selja honum bílinn, en engum sögum fer af verðinu. Síðan afhenti sonurinn kaggann góða föður sínum við ómældan fögnuð. Viðbrögð hans og djúpstæðar tilfinningar sjást í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent