Móðir og 3 börn létust vegna kappaksturs ungra ökumanna Finnur Thorlacius skrifar 19. júlí 2013 15:15 Frá slysstað í Philadelphia Hörmulegt slys varð í bandarísku borginni Philadelphia í vikunni er tveir ungir menn voru í kappakstri. Annar bíllinn, ofuröflugur Audi S4, ók á konu og fjögur börn hennar og dóu þau öll nema elsta barnið, 5 ára drengur. Hann slapp með minniháttar meiðsl. Hin börnin voru eins, tveggja og fjögurra ára gömul. Vitni segja að til ökumannanna hafi sést í miklu hraðakstri á líklega um 100 mílna, eða 160 kílómetra ferð. Þar sem fjölskyldan gekk yfir götuna var ekki gangbraut, en þó fjölfarið yfir þar af gangandi vegfarendum vegna almenningsgarðs sem þar er við hlið. Hvatt er nú til þess að þarna verði sett upp gönguljós í kjölfar slyssins. Báðir ökumennirnir hafa verið handteknir og kærðir fyrir morð af gáleysi. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent
Hörmulegt slys varð í bandarísku borginni Philadelphia í vikunni er tveir ungir menn voru í kappakstri. Annar bíllinn, ofuröflugur Audi S4, ók á konu og fjögur börn hennar og dóu þau öll nema elsta barnið, 5 ára drengur. Hann slapp með minniháttar meiðsl. Hin börnin voru eins, tveggja og fjögurra ára gömul. Vitni segja að til ökumannanna hafi sést í miklu hraðakstri á líklega um 100 mílna, eða 160 kílómetra ferð. Þar sem fjölskyldan gekk yfir götuna var ekki gangbraut, en þó fjölfarið yfir þar af gangandi vegfarendum vegna almenningsgarðs sem þar er við hlið. Hvatt er nú til þess að þarna verði sett upp gönguljós í kjölfar slyssins. Báðir ökumennirnir hafa verið handteknir og kærðir fyrir morð af gáleysi.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent