Ebba gerir gómsætan berjahafragraut 4. júlí 2013 16:30 Ebba Guðný. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Berjahafragrautur Kvöldið áður en þið farið að sofa:1 dl lífrænt haframjöl (eða tröllahafrar)1 1/2 dl vatn1 dl möndlu- og rismjólk (Isola), ósæt möndlumjólk eða bara mjólk!1 dl frosin ber (ég notaði lífræn)1 tsk vanillu extract/dropar (ég nota lífræna, má líka nota 1/2 tsk vanilluduft)2 döðlur (skornar í bita)6 dropar vanillu Via-Health stevia Sett í skál og inn í ísskáp og látið standa þar yfir nótt.Er þið vaknið:Hella þessu öllu í pott og sjóða við vægan hita í mesta lagi mínútu. Þið getið bætt við meiri steviu ef þið viljið sætara bragð. Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur. Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Berjahafragrautur Kvöldið áður en þið farið að sofa:1 dl lífrænt haframjöl (eða tröllahafrar)1 1/2 dl vatn1 dl möndlu- og rismjólk (Isola), ósæt möndlumjólk eða bara mjólk!1 dl frosin ber (ég notaði lífræn)1 tsk vanillu extract/dropar (ég nota lífræna, má líka nota 1/2 tsk vanilluduft)2 döðlur (skornar í bita)6 dropar vanillu Via-Health stevia Sett í skál og inn í ísskáp og látið standa þar yfir nótt.Er þið vaknið:Hella þessu öllu í pott og sjóða við vægan hita í mesta lagi mínútu. Þið getið bætt við meiri steviu ef þið viljið sætara bragð. Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.
Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira