Schwarzenegger verður Tortímandinn á ný Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. júní 2013 14:28 Erfitt er að ímynda sér annan en Svakanagginn í hlutverki Tortímandans. Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger hefur staðfest þáttöku sína í fimmtu myndinni um Tortímandann. „Það gleður mig ákaflega að framleiðendurnir vilji fá mig í Terminator 5 og í hlutverk Tortímandans,“ sagði leikarinn í viðtali við ástralska vefsíðu, en hann kom lítið nálægt fjórðu myndinni þó honum hafi brugðið fyrir í líki tölvuteikningar. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og er handritið skrifað af þeim Patrick Lussier (Drive Angry, My Bloody Valentine) og Laeta Kalogridis (Alexander, Shutter Island). Ekki er vitað um frumsýningardag, en vissulega væri skemmtilegt að fá nýja mynd um Tortímandann á næsta ári því þá verða liðin þrjátíu ár frá frumsýningu fyrstu myndarinnar. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger hefur staðfest þáttöku sína í fimmtu myndinni um Tortímandann. „Það gleður mig ákaflega að framleiðendurnir vilji fá mig í Terminator 5 og í hlutverk Tortímandans,“ sagði leikarinn í viðtali við ástralska vefsíðu, en hann kom lítið nálægt fjórðu myndinni þó honum hafi brugðið fyrir í líki tölvuteikningar. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og er handritið skrifað af þeim Patrick Lussier (Drive Angry, My Bloody Valentine) og Laeta Kalogridis (Alexander, Shutter Island). Ekki er vitað um frumsýningardag, en vissulega væri skemmtilegt að fá nýja mynd um Tortímandann á næsta ári því þá verða liðin þrjátíu ár frá frumsýningu fyrstu myndarinnar.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein