Schwarzenegger verður Tortímandinn á ný Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. júní 2013 14:28 Erfitt er að ímynda sér annan en Svakanagginn í hlutverki Tortímandans. Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger hefur staðfest þáttöku sína í fimmtu myndinni um Tortímandann. „Það gleður mig ákaflega að framleiðendurnir vilji fá mig í Terminator 5 og í hlutverk Tortímandans,“ sagði leikarinn í viðtali við ástralska vefsíðu, en hann kom lítið nálægt fjórðu myndinni þó honum hafi brugðið fyrir í líki tölvuteikningar. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og er handritið skrifað af þeim Patrick Lussier (Drive Angry, My Bloody Valentine) og Laeta Kalogridis (Alexander, Shutter Island). Ekki er vitað um frumsýningardag, en vissulega væri skemmtilegt að fá nýja mynd um Tortímandann á næsta ári því þá verða liðin þrjátíu ár frá frumsýningu fyrstu myndarinnar. Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger hefur staðfest þáttöku sína í fimmtu myndinni um Tortímandann. „Það gleður mig ákaflega að framleiðendurnir vilji fá mig í Terminator 5 og í hlutverk Tortímandans,“ sagði leikarinn í viðtali við ástralska vefsíðu, en hann kom lítið nálægt fjórðu myndinni þó honum hafi brugðið fyrir í líki tölvuteikningar. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og er handritið skrifað af þeim Patrick Lussier (Drive Angry, My Bloody Valentine) og Laeta Kalogridis (Alexander, Shutter Island). Ekki er vitað um frumsýningardag, en vissulega væri skemmtilegt að fá nýja mynd um Tortímandann á næsta ári því þá verða liðin þrjátíu ár frá frumsýningu fyrstu myndarinnar.
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira