Spilar hundraðasta landsleikinn á afmælisdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 12:45 Vignir Þröstur Hlöðversson. Mynd/Stefán Vignir Þröstur Hlöðversson, blakmaður úr Stjörnunni, valdi heldur betur daginn til þess að spila sinn hundraðasta landsleik. Vignir spilaðar hundraðasta landsleikinn á 46 ára afmælisdaginn sinn. Vignir er fyrirliði íslenska landsliðsins í undankeppni HM í Svíþjóð og hann hefur flesta landsleiki skráða eftir leik gærkvöldsins, 99 talsins. Ísland tapaði 3-0 (25-16,25-18,25-15) fyrir Svíum í fyrsta leik í HM karla í gær. Róbert Hlöðversson, bróðir Vignis, var valinn besti leikmaður íslenska liðsins. Vignir spilar hundraðasta landsleikinn á móti Grikklandi í dag en Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi. Tvö efstu sætin í riðlunum gefa rétt á áframhaldandi þátttöku í mótinu en Noregur er fjórða liðið í riðlinum. Karlaliðið komst síðast áfram 2010. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Lúxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marínó og Mónakó. Það eiga því nokkrir landsleikir eftir að bætast í hópinn hjá Vigni. Í leik Íslands og Litháen í gær í undankeppni HM kvenna spilaði Elsa Sæný Valgeirsdóttir sinn 50. landsleik. Sævar Már Guðmundsson, fararstjóri íslenska hópsins í Lettlandi afhenti Elsu Sæný silfurmerki BLÍ við þetta tilefni á liðsfundi í hádeginu í dag en liðið leikur svo gegn Eistlandi seinni partinn. Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Sjá meira
Vignir Þröstur Hlöðversson, blakmaður úr Stjörnunni, valdi heldur betur daginn til þess að spila sinn hundraðasta landsleik. Vignir spilaðar hundraðasta landsleikinn á 46 ára afmælisdaginn sinn. Vignir er fyrirliði íslenska landsliðsins í undankeppni HM í Svíþjóð og hann hefur flesta landsleiki skráða eftir leik gærkvöldsins, 99 talsins. Ísland tapaði 3-0 (25-16,25-18,25-15) fyrir Svíum í fyrsta leik í HM karla í gær. Róbert Hlöðversson, bróðir Vignis, var valinn besti leikmaður íslenska liðsins. Vignir spilar hundraðasta landsleikinn á móti Grikklandi í dag en Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi. Tvö efstu sætin í riðlunum gefa rétt á áframhaldandi þátttöku í mótinu en Noregur er fjórða liðið í riðlinum. Karlaliðið komst síðast áfram 2010. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Lúxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marínó og Mónakó. Það eiga því nokkrir landsleikir eftir að bætast í hópinn hjá Vigni. Í leik Íslands og Litháen í gær í undankeppni HM kvenna spilaði Elsa Sæný Valgeirsdóttir sinn 50. landsleik. Sævar Már Guðmundsson, fararstjóri íslenska hópsins í Lettlandi afhenti Elsu Sæný silfurmerki BLÍ við þetta tilefni á liðsfundi í hádeginu í dag en liðið leikur svo gegn Eistlandi seinni partinn.
Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Sjá meira