Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir 3. maí 2013 18:45 Romain Grosjean olli rosa árekstri í fyrstu beygju í belgíska kappakstrinum í fyrra. Hann fékk í kjölfarið ekki að keppa á Ítalíu. Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. Fyrstu hugmyndir um refsikerfið er að ökumönnum verði refsað á stigatöflunni fyrir akstursbrot í brautinni. Vitleysa í upphafi vertíðar gæti því kostað ökumenn mikilvæg stig í titilbaráttunni auk þess sem háar fjárhæðir eru í húfi fyrir hvert sæti í stigatöflu keppnisliða sem tapast. FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, hefur nú þegar reynt kerfið bak við tjöldin til að mýkja það fyrir liðunum. „Við höfum fylgst með brotum í brautinni og reynt að heimfæra þau í nýja kerfið. Það verður gert í allt sumar.“ Ráðgert er að breyta reglum í Formúlu 1 í haust til þess að gefa keppnisliðunum tækifæri til að halda fleiri æfingar næsta vetur. Refsikerfinu verður breytt þá um leið ef samstaða næst. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. Fyrstu hugmyndir um refsikerfið er að ökumönnum verði refsað á stigatöflunni fyrir akstursbrot í brautinni. Vitleysa í upphafi vertíðar gæti því kostað ökumenn mikilvæg stig í titilbaráttunni auk þess sem háar fjárhæðir eru í húfi fyrir hvert sæti í stigatöflu keppnisliða sem tapast. FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, hefur nú þegar reynt kerfið bak við tjöldin til að mýkja það fyrir liðunum. „Við höfum fylgst með brotum í brautinni og reynt að heimfæra þau í nýja kerfið. Það verður gert í allt sumar.“ Ráðgert er að breyta reglum í Formúlu 1 í haust til þess að gefa keppnisliðunum tækifæri til að halda fleiri æfingar næsta vetur. Refsikerfinu verður breytt þá um leið ef samstaða næst.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira